Valdís Þóra á eitt högg á Tinnu fyrir lokadaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2012 17:28 Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni. Mynd/Seth Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni er með eitt högg í forskot á Tinnu Jóhannsdóttur úr Keili fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fer á Strandarvelli á Hellu. Þær voru fyrst skráðar jafnar en þegar betur var að gáð kom í ljós að mótshaldarar voru ekki með rétt skor á Tinnu. Tinna lék best í dag eða á pari en hún var þremur höggum á eftir Valdísi Þóru í upphafi dags. Það voru meiri sveiflur hjá Valdísi sem var með þrjá fugla og fimm skolla á holunum átján. Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili var lengi vel í forystu i dag en fékk fjóra skolla á síðustu sex holum dagsins og hún er því tveimur höggum á eftir Valdísi. Íslandsmeistarinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti sinn besta hring á mótinu þegar hún lék á pari en þetta var besta skor dagsins. Hún er samtals á 13 höggum yfir pari eða fimm höggum á eftir Valdísi.Staðan eftir þrjá hringi hjá konunum: 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL +8 2. Tinna Jóhannsdóttir, GK +9 3. Anna Sólveig Snorradóttir, GK +10 4. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR +13 5. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK +15 6. Signý Arnórsdóttir, GK +16 7. Guðrún Pétursdóttir, GR +17 8. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR +18 9. Karen Guðnadóttir, GS +19 9. Sunna Víðisdóttir, GR +19 Golf Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni er með eitt högg í forskot á Tinnu Jóhannsdóttur úr Keili fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fer á Strandarvelli á Hellu. Þær voru fyrst skráðar jafnar en þegar betur var að gáð kom í ljós að mótshaldarar voru ekki með rétt skor á Tinnu. Tinna lék best í dag eða á pari en hún var þremur höggum á eftir Valdísi Þóru í upphafi dags. Það voru meiri sveiflur hjá Valdísi sem var með þrjá fugla og fimm skolla á holunum átján. Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili var lengi vel í forystu i dag en fékk fjóra skolla á síðustu sex holum dagsins og hún er því tveimur höggum á eftir Valdísi. Íslandsmeistarinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir átti sinn besta hring á mótinu þegar hún lék á pari en þetta var besta skor dagsins. Hún er samtals á 13 höggum yfir pari eða fimm höggum á eftir Valdísi.Staðan eftir þrjá hringi hjá konunum: 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL +8 2. Tinna Jóhannsdóttir, GK +9 3. Anna Sólveig Snorradóttir, GK +10 4. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR +13 5. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK +15 6. Signý Arnórsdóttir, GK +16 7. Guðrún Pétursdóttir, GR +17 8. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR +18 9. Karen Guðnadóttir, GS +19 9. Sunna Víðisdóttir, GR +19
Golf Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti