„Ég er mjög ánægður með að fá heimaleik, en við höfum verið á heimavelli fram til þessa í keppninni. Mér var alveg sama hvaða lið við myndum fá," sagði Daníel Laxdal leikmaður Stjörnunnar eftir að ljóst var að liðið fær 1. deildarlið Þróttar í undanúrslitum Borgunarbikarsins.
„Þróttur var slakasta liðið af þeim sem eftir voru, ég ætla ekki að vera með nein leiðindi en þeir eru í næst eftstu deild. Þetta verður hörkuleikur samt sem áður. Það er engin pressa á þeim, bara á okkur, en bæði lið eiga flotta stuðningsmenn, og þetta verður flottur leikur," sagði Daníel í dag.
Daníel Laxdal: Var alveg sama hvað lið við myndum fá
Mest lesið

„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“
Körfubolti

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn

Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð
Formúla 1

Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn
Körfubolti

Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“
Íslenski boltinn





Bayern varð sófameistari
Fótbolti