Partíþokan færist nær Birgir Örn Steinarsson skrifar 21. júní 2012 11:16 Svo virðist sem það sé hvergi betra að vera fyrir tónlistargrúskrara en út á landi í sumar. Hver tónleikahátíðin á fætur annarri skemmtir landanum í sumar og sú allra nýjasta er Partíþokan er haldin verður á Seyðisfirði yfir helgina. Þar koma fram Snorri Helgason, PrinsPóló, Mr. Silla, Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar, Ojbarasta og Hugleikur Dagsson. Hátíðin heitir eftir lagi úr smiðju Svavars Péturs Eysteinssonar en hann hefur gefið það út tvisvar. Fyrst sem samstarfsverkefni sólóverkefni síns Prins Póló og hljómsveitarinnar Skakkamanage sem hann var einnig liðsmaður í. Einhverju síðar var lagið svo gefið út í samstarfi við FM Belfast undir nafninu Prins Belfast. Svavar á rætur að rekja til Seyðisfjarðar því þar bjó hann ásamt fjölskyldu sinni um tíma. Segja má að hliðarsjálf hans, Prins Póló, sé fæddur á Seyðisfirði og er því um eins konar heimkonu að ræða. Tónleikarnir fara fram í Herðubreið á föstudags- og laugardagskvöld. Helgarpassi kostar 3500 kr. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Svo virðist sem það sé hvergi betra að vera fyrir tónlistargrúskrara en út á landi í sumar. Hver tónleikahátíðin á fætur annarri skemmtir landanum í sumar og sú allra nýjasta er Partíþokan er haldin verður á Seyðisfirði yfir helgina. Þar koma fram Snorri Helgason, PrinsPóló, Mr. Silla, Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar, Ojbarasta og Hugleikur Dagsson. Hátíðin heitir eftir lagi úr smiðju Svavars Péturs Eysteinssonar en hann hefur gefið það út tvisvar. Fyrst sem samstarfsverkefni sólóverkefni síns Prins Póló og hljómsveitarinnar Skakkamanage sem hann var einnig liðsmaður í. Einhverju síðar var lagið svo gefið út í samstarfi við FM Belfast undir nafninu Prins Belfast. Svavar á rætur að rekja til Seyðisfjarðar því þar bjó hann ásamt fjölskyldu sinni um tíma. Segja má að hliðarsjálf hans, Prins Póló, sé fæddur á Seyðisfirði og er því um eins konar heimkonu að ræða. Tónleikarnir fara fram í Herðubreið á föstudags- og laugardagskvöld. Helgarpassi kostar 3500 kr.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið