Helgarmaturinn - Ískaffi að hætti Þorbjargar Hafsteins 15. júní 2012 14:00 Þorbjörg Hafsteinsdóttir, næringaþerapisti og hjúkrunarfræðingur Ískaffi fyrir 2 12 ísmolar 4 tsk. skyndikaffiduft 2 dl sojamjólk eða hrísmjólk 2 dl heslihnetumjólk (jafnvel heimatilbúin) 2 hnífsoddar vanilluduft 2 tsk. xylitol eða stevía (lífrænt sætuefni) Láttu ganga í smá stund í blandaranum. Smá trikk Settu 2 tsk. af heslihnetusmjöri út í ef þú vilt fá meira hnetubragð. Í staðinn fyrir heslihnetumjólk er hægt að nota hrísmjólk með möndlum eða vanillubragði.Fróðleiksmoli Ískaffið er góður drykkur á heitum sumardegi. Njóttu hans meðan hann er ískaldur. Þú getur líka sleppt ísmolunum eða einfaldlega hitað hann upp. Þá ertu með heitan kaffi latte, sem er auðvitað það besta á veturna þegar maður kemur inn úr snjónum og kuldanum. Verði þér að góðu!Sjá nánar hér. Drykkir Uppskriftir Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Ískaffi fyrir 2 12 ísmolar 4 tsk. skyndikaffiduft 2 dl sojamjólk eða hrísmjólk 2 dl heslihnetumjólk (jafnvel heimatilbúin) 2 hnífsoddar vanilluduft 2 tsk. xylitol eða stevía (lífrænt sætuefni) Láttu ganga í smá stund í blandaranum. Smá trikk Settu 2 tsk. af heslihnetusmjöri út í ef þú vilt fá meira hnetubragð. Í staðinn fyrir heslihnetumjólk er hægt að nota hrísmjólk með möndlum eða vanillubragði.Fróðleiksmoli Ískaffið er góður drykkur á heitum sumardegi. Njóttu hans meðan hann er ískaldur. Þú getur líka sleppt ísmolunum eða einfaldlega hitað hann upp. Þá ertu með heitan kaffi latte, sem er auðvitað það besta á veturna þegar maður kemur inn úr snjónum og kuldanum. Verði þér að góðu!Sjá nánar hér.
Drykkir Uppskriftir Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira