Fanndís Friðriksdóttir úr Breiðabliki og Sandra María Jessen í Þór/KA hlutu viðurkenningar Félags áhugafólks um kvennaknattspyrnu fyrir frammistöðu sína á tímablinu.
Fanndís var útnefnd besti leikmaður Pepsi-deildar kvenna og Sandra María bjartasta vonin. Þá fékk Morgunblaðið hvatningarverðlaun maímánaðar fyrir góða umfjöllun um kvennaknattspyrnu.
Þetta er í fyrsta skipti sem verðlaunin eru veitt en hugmyndin er að veita þau í hverjum mánuði. Heimasíða Félags áhugafólks um kvennaknattspyrnu er www.kvennafotbolti.is.
Fanndís og Sandra María verðlaunaðar
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

Mest lesið





„Að lokum var það betra liðið sem vann“
Körfubolti


Tatum með slitna hásin
Körfubolti

Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta
Íslenski boltinn


Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz
Enski boltinn
Fleiri fréttir
