"Kómískt“ að sjá nefnd snillinga verðleggja fjármuni 22. maí 2012 15:15 Gunnlaugur Jónsson fjárfestir segir nýja nálgun að fjármálakerfum vera lífsnauðsynlega svo að markaðir geti orðið skilvirkir, og virkni þeirra eðlileg. Þar sé langsamlega mikilvægast að afnema með öllu ríkisábyrgð á fjármálastarfsemi, þar ekki síst hlutverk seðlabanka við lán til þrautavara. Um þetta ásamt fleiru fjallar Gunnlaugur í bók sinni sem kom út fyrr á árinu, Ábyrgðarkver. Gunnlaugur, sem er gestur nýjasta þáttar Klinksins, sem aðgengilegt er á viðskiptavef Vísis, segir ríkisábyrgðina vera „falskt" skjól fyrir fjárfesta og banka, sem brengli verðmyndun eigna á markaði. Þá segir hann það vera „kómískt" að sjá „nefnd snillinga" koma saman og ákvarða verðlagningu fjár í hagkerfinu, en þar vísar Gunnlaugur til Peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands og það hlutverk hennar að ákveða vexti. Hann segist vel gera sér grein fyrir að miklar formbreytingar á fjármálakerfinu, í þá veru að afnema ríkisábyrð, verði ekki innleiddar nema á löngum tíma. Þróun mála á alþjóðavísu, þ.e. mikil skuldaaukning hins opinbera og efnahagsbólumyndun í hagkerfum, sé hins vegar mikið umhugsunarefni, og óhjákvæmilegt sé að kafa ofan í það hvort kerfislæg vandamál vegna ríkisábyrgðar séu fyrir hendi. Það sé hans skoðun að svo sé. Í viðtalinu ræðir Gunnlaugur einnig um olíuleit í íslenskri lögsögu og tækifærin á þeim vettvangi, en Gunnlaugur er inn í tveimur hópum af þremur sem skiluðu inn umsókn um olíuleit á Drekasvæðinu. Sjá má viðtalið við Gunnlaug í heild sinni hér. Klinkið Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Fleiri fréttir Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Sjá meira
Gunnlaugur Jónsson fjárfestir segir nýja nálgun að fjármálakerfum vera lífsnauðsynlega svo að markaðir geti orðið skilvirkir, og virkni þeirra eðlileg. Þar sé langsamlega mikilvægast að afnema með öllu ríkisábyrgð á fjármálastarfsemi, þar ekki síst hlutverk seðlabanka við lán til þrautavara. Um þetta ásamt fleiru fjallar Gunnlaugur í bók sinni sem kom út fyrr á árinu, Ábyrgðarkver. Gunnlaugur, sem er gestur nýjasta þáttar Klinksins, sem aðgengilegt er á viðskiptavef Vísis, segir ríkisábyrgðina vera „falskt" skjól fyrir fjárfesta og banka, sem brengli verðmyndun eigna á markaði. Þá segir hann það vera „kómískt" að sjá „nefnd snillinga" koma saman og ákvarða verðlagningu fjár í hagkerfinu, en þar vísar Gunnlaugur til Peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands og það hlutverk hennar að ákveða vexti. Hann segist vel gera sér grein fyrir að miklar formbreytingar á fjármálakerfinu, í þá veru að afnema ríkisábyrð, verði ekki innleiddar nema á löngum tíma. Þróun mála á alþjóðavísu, þ.e. mikil skuldaaukning hins opinbera og efnahagsbólumyndun í hagkerfum, sé hins vegar mikið umhugsunarefni, og óhjákvæmilegt sé að kafa ofan í það hvort kerfislæg vandamál vegna ríkisábyrgðar séu fyrir hendi. Það sé hans skoðun að svo sé. Í viðtalinu ræðir Gunnlaugur einnig um olíuleit í íslenskri lögsögu og tækifærin á þeim vettvangi, en Gunnlaugur er inn í tveimur hópum af þremur sem skiluðu inn umsókn um olíuleit á Drekasvæðinu. Sjá má viðtalið við Gunnlaug í heild sinni hér.
Klinkið Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Fleiri fréttir Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Sjá meira