Dempsey: Ég vil spila í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2012 19:45 Clint Dempsey. Mynd/Nordic Photos/Getty Clint Dempsey átti frábært tímabil með Fulham í ensku úrvalsdeildinni og skoraði alls 23 mörk í öllum keppnum á leiktíðinni. Svo gæti farið að Dempsey yfirgefi Craven Cottage í sumar en hann á bara eitt ár eftir af samningi sínum og hefur talað opinberlega um áhuga sinn að komast í sterkara lið. „Þeir voru búnir að bjóða mér nýjan samning en ég vildi bara einbeita mér að fótboltanum og að því að klára tímabilið af krafti," sagði Clint Dempsey í viðtalið við bandaríska blaðið Sports Illustrated.. „Ég er þakklátur fyrir allt sem Fulham hefur gert fyrir mig og minn feril. Margar af bestu minningum mínum eru frá tíma mínum hér," sagði bandaríski landsliðsmaðurinn en það er ekki að heyra annað en að hann vilji komast í stærra félag. „Staðreyndin er sú að ég vil fá að spila í Meistaradeildinni því ég vil spila á eins háu stigi og mögulegt er," sagði Clint Dempsey Dempsey er 29 ára gamall og hefur spilað með Fulham frá 2007. „Ég vil ná eins langt á mínum ferli og mögulegt er því ég vil geta litið til baka og séð það að ég hafi ýtt öll tækifærin sem buðust mér. Ég hef alltaf stefnt á það að spila í Meistaradeildinni og það er eitthvað sem hefur ekki enn tekist hjá mér," sagði Dempsey „Ég vil fá að prófa mig í Meistaradeildinni og fá að vita það hvort að ég sé nógu góður til þess að spila þar," sagði Dempsey. Clint Dempsey skoraði 17 mörk í 37 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og hefur þar með hækkað markaskor sitt á hverju tímabili. Hann skoraði 12 mörk 2010-11 og 7 mörk tvö tímabil þar á undan. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira
Clint Dempsey átti frábært tímabil með Fulham í ensku úrvalsdeildinni og skoraði alls 23 mörk í öllum keppnum á leiktíðinni. Svo gæti farið að Dempsey yfirgefi Craven Cottage í sumar en hann á bara eitt ár eftir af samningi sínum og hefur talað opinberlega um áhuga sinn að komast í sterkara lið. „Þeir voru búnir að bjóða mér nýjan samning en ég vildi bara einbeita mér að fótboltanum og að því að klára tímabilið af krafti," sagði Clint Dempsey í viðtalið við bandaríska blaðið Sports Illustrated.. „Ég er þakklátur fyrir allt sem Fulham hefur gert fyrir mig og minn feril. Margar af bestu minningum mínum eru frá tíma mínum hér," sagði bandaríski landsliðsmaðurinn en það er ekki að heyra annað en að hann vilji komast í stærra félag. „Staðreyndin er sú að ég vil fá að spila í Meistaradeildinni því ég vil spila á eins háu stigi og mögulegt er," sagði Clint Dempsey Dempsey er 29 ára gamall og hefur spilað með Fulham frá 2007. „Ég vil ná eins langt á mínum ferli og mögulegt er því ég vil geta litið til baka og séð það að ég hafi ýtt öll tækifærin sem buðust mér. Ég hef alltaf stefnt á það að spila í Meistaradeildinni og það er eitthvað sem hefur ekki enn tekist hjá mér," sagði Dempsey „Ég vil fá að prófa mig í Meistaradeildinni og fá að vita það hvort að ég sé nógu góður til þess að spila þar," sagði Dempsey. Clint Dempsey skoraði 17 mörk í 37 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og hefur þar með hækkað markaskor sitt á hverju tímabili. Hann skoraði 12 mörk 2010-11 og 7 mörk tvö tímabil þar á undan.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Sjá meira