Emil Hallfreðsson og félagar í Hellas Verona eru enn í fjórða sæti ítölsku B-deildarinnar eftir 0-1 útisigur á Reggina í kvöld.
Engu að síður er Verona aðeins þrem stigum frá toppsætinu og draumurinn um sæti í úrvalsdeild lifir því enn góðu lífi.
Emil var í byrjunarliði liðsins í kvöld og lék allan leikinn. Sigurmark Verona kom rétt fyrir leikslok.
Emil og félagar unnu mikilvægan útisigur

Mest lesið

„Manchester er heima“
Enski boltinn


„Verð aldrei trúður“
Fótbolti


Beckham varar Manchester United við
Enski boltinn


De Bruyne kvaddur með stæl
Enski boltinn


