Tíu íslenskar stelpur á leiðinni á EM í áhaldafimleikum í Brussel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2012 14:45 Íslenski hópurinn. Efri röð frá vinstri: Hildur Ólafsdóttir, Tinna Óðinnsdóttir, Norma Dögg Róbertsdóttir, Þórey Kristinsdóttir, Thelma Rut Hermannsdóttir og Jóhanna Rakel Jónasdóttir. Neðri röð frá vinstri: Katrín Myrra Þrastardóttir, Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir, Andrea Rós Jónsdóttir og Guðrún Georgsdóttir. Mynd/Fimleikasamband Íslands Fimleikasamband Íslands sendir tíu keppendur á Evrópumeistaramót kvenna í áhaldafimleikum fer fram 9. til 13. maí næstkomandi í Brussel í Belgíu.Um 36 þjóðir senda keppendur til leiks og má vænta að mótið í ár verði mjög sterkt en gert er ráð fyrir yfir 250 keppendum, keppt er bæði í Senior og Junior flokki. Landsliðshópurinn fer erlendis á laugardaginn 5.maí og tekur þátt í æfingum mánudag og þriðjudag en mótið sjálft hefst á miðvikudaginn 9.maí. Evrópumótið er annað stóra mótið sem landsliðið tekur þátt í á þessu ári, hin tvo eru Norðurlandameistaramót og Norðurevrópumeistaramótið sem haldið verður í Skotlandi í október. Íslenska kvennalandsliðið keppti á dögunum á Norðurlandameistaramótinu, sem fór fram í apríl síðastliðinn í Danmörku, með góðum árangri þar sem þrjár stúlkur unnu til bronsverðlauna á sínum áhöldum, þær Hildur Ólafsdóttir í gólfæfingum, Jóhanna Rakel Jónasdóttir á tvíslá og Norma Dögg Róbertsdóttir í stökki. Keppendur Íslands í Seniorflokki eru Hildur Ólafsdóttir, Jóhanna Rakel Jónasdóttir, Norma Dögg Róbertsdóttir, Thelma Rut Hermannsdóttir og Tinna Óðinsdóttir. Keppendur Íslands í Juniorflokki eru Andrea Rós Jónsdóttir, Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir, Guðrún Georgsdóttir, Katrín Myrra Þrastardóttir og Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir. Þjálfarar landliðsins eru Dmitry Varonin og Guðmundur Þór Brynjólfsson en fararstjóri er Þorbjörg Gísladóttir. Auk þeirra fara tveir íslenskir dómarar með og dæma á Evrópumótinu en það eru þær Berglind Pétursdóttir og Hlín Bjarnadóttir. Íslenski hópurinn skipar því fimmtán manns. Innlendar Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira
Fimleikasamband Íslands sendir tíu keppendur á Evrópumeistaramót kvenna í áhaldafimleikum fer fram 9. til 13. maí næstkomandi í Brussel í Belgíu.Um 36 þjóðir senda keppendur til leiks og má vænta að mótið í ár verði mjög sterkt en gert er ráð fyrir yfir 250 keppendum, keppt er bæði í Senior og Junior flokki. Landsliðshópurinn fer erlendis á laugardaginn 5.maí og tekur þátt í æfingum mánudag og þriðjudag en mótið sjálft hefst á miðvikudaginn 9.maí. Evrópumótið er annað stóra mótið sem landsliðið tekur þátt í á þessu ári, hin tvo eru Norðurlandameistaramót og Norðurevrópumeistaramótið sem haldið verður í Skotlandi í október. Íslenska kvennalandsliðið keppti á dögunum á Norðurlandameistaramótinu, sem fór fram í apríl síðastliðinn í Danmörku, með góðum árangri þar sem þrjár stúlkur unnu til bronsverðlauna á sínum áhöldum, þær Hildur Ólafsdóttir í gólfæfingum, Jóhanna Rakel Jónasdóttir á tvíslá og Norma Dögg Róbertsdóttir í stökki. Keppendur Íslands í Seniorflokki eru Hildur Ólafsdóttir, Jóhanna Rakel Jónasdóttir, Norma Dögg Róbertsdóttir, Thelma Rut Hermannsdóttir og Tinna Óðinsdóttir. Keppendur Íslands í Juniorflokki eru Andrea Rós Jónsdóttir, Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir, Guðrún Georgsdóttir, Katrín Myrra Þrastardóttir og Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir. Þjálfarar landliðsins eru Dmitry Varonin og Guðmundur Þór Brynjólfsson en fararstjóri er Þorbjörg Gísladóttir. Auk þeirra fara tveir íslenskir dómarar með og dæma á Evrópumótinu en það eru þær Berglind Pétursdóttir og Hlín Bjarnadóttir. Íslenski hópurinn skipar því fimmtán manns.
Innlendar Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira