AC Milan með fínan sigur á Siena | Úrslit dagsins í ítalska Stefán Árni Pálsson skrifar 29. apríl 2012 15:22 Smá sprell í liðsmönnum AC Milan í dag. Mynd. Getty Images Fjölmargir leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag en þar ber helst að nefna stórsigur AC Milan, 4-1, á Siena en leikurinn fór fram á heimavelli Siena. Antonio Cassano, leikmaður AC Milan, kom gestunum yfir þegar um 25 mínútur voru liðnar af leiknum. Svíinn Zlatan Ibrahimovic kom síðan AC Milan í 2-0 stuttu síðar. Erjon Bogdani minnkaði muninn fyrir Siena þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum og áttu í raun möguleika á því að jafna metinn. AC Milan setti þá í fimmta gírinn og skoruðu tvö mörk til viðbóta og unnu leikinn 4-1. Antonio Nocerino og Zlatan Ibrahimovic gerðu sitt markið hvor undir lokin. Inter Milan vann fínan sigur, 2-1, á Cesena en Joel Obi og Mauro Matías Zárate skoruðu mörk Inter í leiknum. Juventus er sem fyrr í efsta sæti deildarinnar með 77 stig, þremur stigum á undan AC Milan sem er í því öðru. Inter Milan er í fimmta sætinu með 55 stig en tímabilið hefur verið hrein hörmung hjá þeim.Úrslit dagsins:Bologna - Genoa 3 - 2 Atalanta - Fiorentina 2 - 0 Inter Milan - Cesena 2 - 1 Lecce - Parma 1 - 2 Novara - Juventus 0 - 4 Siena - AC Milan 1 - 4 Ítalski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Sjá meira
Fjölmargir leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag en þar ber helst að nefna stórsigur AC Milan, 4-1, á Siena en leikurinn fór fram á heimavelli Siena. Antonio Cassano, leikmaður AC Milan, kom gestunum yfir þegar um 25 mínútur voru liðnar af leiknum. Svíinn Zlatan Ibrahimovic kom síðan AC Milan í 2-0 stuttu síðar. Erjon Bogdani minnkaði muninn fyrir Siena þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum og áttu í raun möguleika á því að jafna metinn. AC Milan setti þá í fimmta gírinn og skoruðu tvö mörk til viðbóta og unnu leikinn 4-1. Antonio Nocerino og Zlatan Ibrahimovic gerðu sitt markið hvor undir lokin. Inter Milan vann fínan sigur, 2-1, á Cesena en Joel Obi og Mauro Matías Zárate skoruðu mörk Inter í leiknum. Juventus er sem fyrr í efsta sæti deildarinnar með 77 stig, þremur stigum á undan AC Milan sem er í því öðru. Inter Milan er í fimmta sætinu með 55 stig en tímabilið hefur verið hrein hörmung hjá þeim.Úrslit dagsins:Bologna - Genoa 3 - 2 Atalanta - Fiorentina 2 - 0 Inter Milan - Cesena 2 - 1 Lecce - Parma 1 - 2 Novara - Juventus 0 - 4 Siena - AC Milan 1 - 4
Ítalski boltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Breiðablik - Spartak Subotica | Blikar í góðri stöðu Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Sjá meira