Í meðfylgjandi myndaalbúmi má sjá fyrstu myndina af trúlofunarhringnum sem Brad Pitt hannaði handa unnustu sinni, leikkonunni Angelinu Jolie.
Sagan segir að Brad hafi verið heilt ár að búa til hringinn í samvinnu við Robert Procop skartgripahönnuð í Beverly Hills.
Útkoman smellpassar við Angelinu eins og sjá má.

