Breivik segist iðrast einskis 17. apríl 2012 12:05 Breivik gengur í stólinn sinn þar sem hann flutti ræðu sína. mynd/afp Fjöldamorðinginn Anders Breivik segist iðrast einskis og fer fram á að hann verði sýknaður. Hann flutti yfirlýsingu í réttarsal í morgun þar sem hann hélt hatursáróðri sínum á lofti. Annar dagur réttarhaldanna yfir Breivik hófst í morgun. Breivik fékk þá tækifæri til ávarpa réttinn þegar hann las í hátt í tvo tíma upp yfirlýsingu um ástæður þess að hann framdi voðaverkin. Þar hélt á hann áróðri sínum á lofti og sagði árásirnar stórfenglegustu árásir sem gerðir hafi verið í Evrópu síðan í seinni heimstyrjöldinn og að hann myndi endurtaka þær ef þörf krefði. Breivik er ákærður fyrir að hafa myrt 77 manns í Osló og á eynni Útey 22. júlí í fyrra. Hann viðurkennir gjörðir sínar en segist þó saklaus þar sem hann hafi með þeim verið að verja evrópsk samfélag. Breivik sagðist í morgun iðrast einskis, hann hafi verið að verja Noreg gegn innflytjendum og fjölþjóðastefnu og fór fram á að hann yrði sýknaður Sýnt hefur verið beint frá réttarhöldunum en hlé var gert á því á meðan að Breivik las upp yfirlýsingu sína. Þetta var gert til að koma í veg fyrir að hann breiði út boðskap sinn. Til tíðinda dró í morgun þegar að einn dómaranna málinu þurfti að víkja þar sem í ljós hefur komið að degi eftir fjöldamorðin skrifaði hann á netið að réttast væri að Breivik yrði dæmdur til dauða. Réttarhöldin yfir Breivik halda áfram í allan dag. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Erlent Fleiri fréttir Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Sjá meira
Fjöldamorðinginn Anders Breivik segist iðrast einskis og fer fram á að hann verði sýknaður. Hann flutti yfirlýsingu í réttarsal í morgun þar sem hann hélt hatursáróðri sínum á lofti. Annar dagur réttarhaldanna yfir Breivik hófst í morgun. Breivik fékk þá tækifæri til ávarpa réttinn þegar hann las í hátt í tvo tíma upp yfirlýsingu um ástæður þess að hann framdi voðaverkin. Þar hélt á hann áróðri sínum á lofti og sagði árásirnar stórfenglegustu árásir sem gerðir hafi verið í Evrópu síðan í seinni heimstyrjöldinn og að hann myndi endurtaka þær ef þörf krefði. Breivik er ákærður fyrir að hafa myrt 77 manns í Osló og á eynni Útey 22. júlí í fyrra. Hann viðurkennir gjörðir sínar en segist þó saklaus þar sem hann hafi með þeim verið að verja evrópsk samfélag. Breivik sagðist í morgun iðrast einskis, hann hafi verið að verja Noreg gegn innflytjendum og fjölþjóðastefnu og fór fram á að hann yrði sýknaður Sýnt hefur verið beint frá réttarhöldunum en hlé var gert á því á meðan að Breivik las upp yfirlýsingu sína. Þetta var gert til að koma í veg fyrir að hann breiði út boðskap sinn. Til tíðinda dró í morgun þegar að einn dómaranna málinu þurfti að víkja þar sem í ljós hefur komið að degi eftir fjöldamorðin skrifaði hann á netið að réttast væri að Breivik yrði dæmdur til dauða. Réttarhöldin yfir Breivik halda áfram í allan dag.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Erlent Fleiri fréttir Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Sjá meira