Segja Breivik vera ímyndunarveikan 18. apríl 2012 11:21 Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik hefur neitað að svara mörgum spurningum saksóknara í dag á þriðja þegi réttarhaldanna yfir honum. Breivik hefur verið þráspurður um tengsl hans við öfgahópa og fólk með svipaðar skoðanir og hann en hann hefur áður sagst tilheyra hópi manna sem kenni sig við Musterisriddarana. Rannsóknir norsku lögreglunnar benda þó eindregið til þess að samtökin séu hugarburður Breiviks og hafa spurningar saksóknara miðað að því að afhjúpa fullyrðingar hans sem lýgi. Andrúmsloftið í réttarsalnum hefur í dag verið mun spennuþrungnara og Breivik, sem hingað til hefur virst yfirvegaður, virðist nú mun óöruggari í tilsvörum. Hann hefur einnig neitað að svara mörgum spurningum sem að honum hefur veið beint og segir að þær miði að því að gera lítið úr sér. Það sem þó hefur komið fram í máli hans er að hann segist hafa hitt serbneskan þjóðernissina í ferð sinni til Líberíu 2001. Sá á að vera einn af stofnendum Musterisriddara reglunnar. Þá segist hann hafa hitt Englending í London á svipuðum tíma sem hann kallar læriföður sinn. Sá á að hafa gengið undir dulnefninu Ríkharður Ljónshjarta en sjálfur segist Breivik hafa verið kallaður Sigurður Krossfari eftir norskum stríðskonungi frá tólftu öld. Breivik heldur því fram að hann hafi gengið í gegnum viðamikil próf til þess að fá aðild að félagsskapnum. Eins og áður sagði leggur saksóknarinn engan trúnað á þessar fullyrðingar Breiviks og heldur hann því fram að morðinginn sé haldinn ímyndunarveiki á háu stigi. Búist er við því að vitnaleiðslur yfir Breivik taki tvo daga til viðbótar. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira
Norski fjöldamorðinginn Anders Behring Breivik hefur neitað að svara mörgum spurningum saksóknara í dag á þriðja þegi réttarhaldanna yfir honum. Breivik hefur verið þráspurður um tengsl hans við öfgahópa og fólk með svipaðar skoðanir og hann en hann hefur áður sagst tilheyra hópi manna sem kenni sig við Musterisriddarana. Rannsóknir norsku lögreglunnar benda þó eindregið til þess að samtökin séu hugarburður Breiviks og hafa spurningar saksóknara miðað að því að afhjúpa fullyrðingar hans sem lýgi. Andrúmsloftið í réttarsalnum hefur í dag verið mun spennuþrungnara og Breivik, sem hingað til hefur virst yfirvegaður, virðist nú mun óöruggari í tilsvörum. Hann hefur einnig neitað að svara mörgum spurningum sem að honum hefur veið beint og segir að þær miði að því að gera lítið úr sér. Það sem þó hefur komið fram í máli hans er að hann segist hafa hitt serbneskan þjóðernissina í ferð sinni til Líberíu 2001. Sá á að vera einn af stofnendum Musterisriddara reglunnar. Þá segist hann hafa hitt Englending í London á svipuðum tíma sem hann kallar læriföður sinn. Sá á að hafa gengið undir dulnefninu Ríkharður Ljónshjarta en sjálfur segist Breivik hafa verið kallaður Sigurður Krossfari eftir norskum stríðskonungi frá tólftu öld. Breivik heldur því fram að hann hafi gengið í gegnum viðamikil próf til þess að fá aðild að félagsskapnum. Eins og áður sagði leggur saksóknarinn engan trúnað á þessar fullyrðingar Breiviks og heldur hann því fram að morðinginn sé haldinn ímyndunarveiki á háu stigi. Búist er við því að vitnaleiðslur yfir Breivik taki tvo daga til viðbótar.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Fleiri fréttir Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Sjá meira