Ungfrú Ísland opnar matardagbókina 23. mars 2012 14:00 mynd/lífið Skagamærin Sigrún Eva Ármannsdóttir, 19 ára, ungfrú Ísland 2011, gaf sér tíma til að skrifa niður matardagbók fyrir Lífið en hún dansar Zumba og tekur lýsi á morgnana svo fátt eitt sé nefnt.07.00 Ég vakna og fæ mér oftast Cheerios með rúsínum eða ristað brauð með osti og ávöxt og lýsi.10.00 Er ég í skólanum og er ég þá með einhvern ávöxt í nesti.11.50 Fer ég heim og fæ mér til dæmis grjónagraut með kanil og rúsínum.15.40 Þá fæ ég mér stundum rúnstykki úr bakaríinu.18.30 Kvöldmatur og þá er það mamma sem eldar eitthvað rosa gott eins og pasta með kjúklingi og helling af gulrótum.19.40 Svo skelli ég mér í zumba-dans í einn og hálfan tíma. Eftir það langar mig oft í bláber eða einhverja góða ávexti og sker niður.Hér má skoða myndir sem teknar voru á Ungfrú Ísland keppninni 2011. Matur Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Skagamærin Sigrún Eva Ármannsdóttir, 19 ára, ungfrú Ísland 2011, gaf sér tíma til að skrifa niður matardagbók fyrir Lífið en hún dansar Zumba og tekur lýsi á morgnana svo fátt eitt sé nefnt.07.00 Ég vakna og fæ mér oftast Cheerios með rúsínum eða ristað brauð með osti og ávöxt og lýsi.10.00 Er ég í skólanum og er ég þá með einhvern ávöxt í nesti.11.50 Fer ég heim og fæ mér til dæmis grjónagraut með kanil og rúsínum.15.40 Þá fæ ég mér stundum rúnstykki úr bakaríinu.18.30 Kvöldmatur og þá er það mamma sem eldar eitthvað rosa gott eins og pasta með kjúklingi og helling af gulrótum.19.40 Svo skelli ég mér í zumba-dans í einn og hálfan tíma. Eftir það langar mig oft í bláber eða einhverja góða ávexti og sker niður.Hér má skoða myndir sem teknar voru á Ungfrú Ísland keppninni 2011.
Matur Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist