Ungfrú Ísland opnar matardagbókina 23. mars 2012 14:00 mynd/lífið Skagamærin Sigrún Eva Ármannsdóttir, 19 ára, ungfrú Ísland 2011, gaf sér tíma til að skrifa niður matardagbók fyrir Lífið en hún dansar Zumba og tekur lýsi á morgnana svo fátt eitt sé nefnt.07.00 Ég vakna og fæ mér oftast Cheerios með rúsínum eða ristað brauð með osti og ávöxt og lýsi.10.00 Er ég í skólanum og er ég þá með einhvern ávöxt í nesti.11.50 Fer ég heim og fæ mér til dæmis grjónagraut með kanil og rúsínum.15.40 Þá fæ ég mér stundum rúnstykki úr bakaríinu.18.30 Kvöldmatur og þá er það mamma sem eldar eitthvað rosa gott eins og pasta með kjúklingi og helling af gulrótum.19.40 Svo skelli ég mér í zumba-dans í einn og hálfan tíma. Eftir það langar mig oft í bláber eða einhverja góða ávexti og sker niður.Hér má skoða myndir sem teknar voru á Ungfrú Ísland keppninni 2011. Matur Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Skagamærin Sigrún Eva Ármannsdóttir, 19 ára, ungfrú Ísland 2011, gaf sér tíma til að skrifa niður matardagbók fyrir Lífið en hún dansar Zumba og tekur lýsi á morgnana svo fátt eitt sé nefnt.07.00 Ég vakna og fæ mér oftast Cheerios með rúsínum eða ristað brauð með osti og ávöxt og lýsi.10.00 Er ég í skólanum og er ég þá með einhvern ávöxt í nesti.11.50 Fer ég heim og fæ mér til dæmis grjónagraut með kanil og rúsínum.15.40 Þá fæ ég mér stundum rúnstykki úr bakaríinu.18.30 Kvöldmatur og þá er það mamma sem eldar eitthvað rosa gott eins og pasta með kjúklingi og helling af gulrótum.19.40 Svo skelli ég mér í zumba-dans í einn og hálfan tíma. Eftir það langar mig oft í bláber eða einhverja góða ávexti og sker niður.Hér má skoða myndir sem teknar voru á Ungfrú Ísland keppninni 2011.
Matur Mest lesið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Tónlist Fleiri fréttir „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira