Það var mikið um gleði í eftirpartýi að lokinni Louis Vuitton tískusýningu á dögunum.
Sara Jessica Parker og Gwyneth Paltrow voru á meðal gesta og vöktu mikla athygli enda stórglæsilegar báðar tvær.
Það sem vakti þó mesta athygli var að hönnuðurinn og tískugoðið sjálft, Marc Jacobs mætti í bleikum kjól.
Sjá má Jacobs og gesti í meðfylgjandi myndasafni.
Marc Jacobs mætti í kjól
