Mourinho vonast eftir því að mæta Chelsea í úrslitaleiknum 15. mars 2012 11:45 José Mourinho, þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid, vonast til þess að mæta sínu gamla félagi Chelsea í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. AP José Mourinho, þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid, vonast til þess að mæta sínu gamla félagi Chelsea í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dregið verður í 8 – liða úrslit og undanúrslit keppninnar á morgun og þá kemur í ljóst hvort draumur hins litríka portúgalska þjálfara getur ræst. „Ég held að margir skilji ekki hve mikið ég elska Chelsea sem félag. Þeir verða verðugir mótherjar ef við mætum þeim í næstu umferð eða undanúrslitum. Ég myndi elska það að fá tækifæri til þess að mæta Chelsea í úrslitaleiknum," sagði Mourinho eftir sannfærandi 4-1 sigur Real Madrid gegn CSKA frá Moskvu í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær á Santiago Bernabeu. Real Madrid sigraði samanlagt 5-2. Chelsea náði að tryggja sér sæti í 8 liða úrslitum keppninnar með mögnuðum 4-1 sigri gegn Napólí á heimavelli, þar sem úrslitin réðust í framlengingu. Mourinho hrósaði landa sínum Cristiano Ronaldo eftir 4-1 sigurinn en Ronaldo hefur skorað 19 mörk í Meistaradeildinni fyrir Real Madrid í 24 leikjum. Ronaldo skoraði tvívegis í gær. „Ronaldo er ótrúlegur. Ég hélt að hann gæti ekki bætt sig eftir síðasta leiktímabil, en hann er á allt öðrum stað í dag, og mun betri," sagði Mourinho. Real Madrid hefur sigrað 9 sinnum í keppni bestu liða Evrópu frá því að fyrsta var byrjað að keppa árið 1955. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Sjá meira
José Mourinho, þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid, vonast til þess að mæta sínu gamla félagi Chelsea í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dregið verður í 8 – liða úrslit og undanúrslit keppninnar á morgun og þá kemur í ljóst hvort draumur hins litríka portúgalska þjálfara getur ræst. „Ég held að margir skilji ekki hve mikið ég elska Chelsea sem félag. Þeir verða verðugir mótherjar ef við mætum þeim í næstu umferð eða undanúrslitum. Ég myndi elska það að fá tækifæri til þess að mæta Chelsea í úrslitaleiknum," sagði Mourinho eftir sannfærandi 4-1 sigur Real Madrid gegn CSKA frá Moskvu í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær á Santiago Bernabeu. Real Madrid sigraði samanlagt 5-2. Chelsea náði að tryggja sér sæti í 8 liða úrslitum keppninnar með mögnuðum 4-1 sigri gegn Napólí á heimavelli, þar sem úrslitin réðust í framlengingu. Mourinho hrósaði landa sínum Cristiano Ronaldo eftir 4-1 sigurinn en Ronaldo hefur skorað 19 mörk í Meistaradeildinni fyrir Real Madrid í 24 leikjum. Ronaldo skoraði tvívegis í gær. „Ronaldo er ótrúlegur. Ég hélt að hann gæti ekki bætt sig eftir síðasta leiktímabil, en hann er á allt öðrum stað í dag, og mun betri," sagði Mourinho. Real Madrid hefur sigrað 9 sinnum í keppni bestu liða Evrópu frá því að fyrsta var byrjað að keppa árið 1955.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Glóandi gómar hjálpa til í baráttunni við alvarleg höfuðhögg „Maður er búinn að vera á nálum“ Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Sjá meira