Donald mætir Els í fyrstu umferð | Tiger í óvenjulegri stöðu 20. febrúar 2012 15:45 Tiger Woods er í óvenjulegri stöðu á heimsmótinu í holukeppni að þessu sinni. Getty Images / Nordic Photos Flestir af bestu kylfingum heims verða á meðal keppenda á heimsmótinu í holukeppni sem hefst á miðvikudag í Arizona í Bandaríkjunum. Aðeins 64 efstu á heimslistanum eru með keppnisrétt á þessu skemmtilega móti þar sem að Englendingurinn Luke Donald hefur titil að verja. Tiger Woods er í óvenjulegri stöðu á þessu móti en hann mætir Spánverjanum Gonzalo Fernandez-Castano í fyrstu umferð. Í holukeppni er keppt með útsláttarfyrirkomulagi og þeir sem tapa viðureignum sínum eru einfaldlega úr leik. Donald mætir Ernie Els frá Suður-Afríku í fyrstu umferð en keppendum er raðað út eftir stöðu þeirra á heimslista. Það er án efa stærsta viðureignin í fyrstu umferð og hafa ekki jafnþekktir kylfingar mæst í fyrstu umferð frá árinu 1999 þegar Woods lék gegn Nick Faldo Tiger Woods hefur þrívegis sigrað á þessu móti en þetta er í fyrsta sinn sem hann er ekki í einu af þremur efstu sætunum á styrkleikalista mótsins. Woods er í 19. sæti en Donald, Rory McIlroy, Lee Westood og Martin Kaymer eru í fjórum efstu sætunum á styrkleikalista mótsins. Phil Mickelson frá Bandaríkjunum verður ekki með á þessu móti en hann hefur verið í miklum ham að undanförnu. Mickelson ætlar að taka sér frí frá þessu móti og sinna fjölskyldunni. Þeir sem mætast í fyrstu umferð mótsins eru: Luke Donald (1), England - Ernie Els (64), Suður-Afríka Rory McIlroy (2), Norður-Írland - George Coetzee (63), Suður-Afríka Lee Westwood (3), England - Nicolas Colsaerts (62), Belgía Martin Kaymer (4), Þýskaland - Greg Chalmers (61), Ástralía Steve Stricker (5), Bandaríkin - Kevin Na (60), Bandaríkin Webb Simpson (6), Bandaríkin - Matteo Manassero (59), Ítalía Jason Day (7), Ástralía - Rafael Cabrera Bello (58), Spánn Adam Scott (8), Ástralía - Robert Rock (57), England Dustin Johnson (9), Bandaríkin - Jim Furyk (56), Bandaríkin Charl Schwartzel (10), Suður-Afríka - Gary Woodland (55), Bandaríkin Bill Haas (11), Bandaríkin - Ryo Ishikawa (54), Japan Graeme McDowell (12), Norður-Írland - Y.E. Yang (53), Suður-Kórea Matt Kuchar (13), Bandaríkin - Jonathan Byrd (52), Bandaríkin Nick Watney (14), Bandaríkin - Darren Clarke (51), Norður-Írland Sergio Garcia (15), Spánn - Miguel Angel Jimenez (50), Spánn K.J. Choi (16), Suður-Kórea - Kyle Stanley (49), Bandaríkin Brandt Snedeker (17), Bandaríkin - Retief Goosen (48), Bandaríkin Keegan Bradley (18), Bandaríkin - Geoff Ogilvy (47), Ástralía Tiger Woods (19), Bandaríkin - Gonzalo Fernandez-Castano (46), Spánn Bubba Watson (20), Bandaríkin - Ben Crane (45), Bandaríkin Hunter Mahan (21), Bandaríkin - Zach Johnson (44), Bandaríkin Justin Rose (22), England, - Paul Lawrie (43), Skotland Ian Poulter (23), England, - Bae Sang-moon (42), Suður-Kórea Thomas Björn (24), Danmörk - Francesco Molinari (41), Ítalía Bo Van Pelt (25), Bandaríkin - Mark Wilson (40), Bandaríkin Simon Dyson (26), England, - John Senden (39), Ástralía Alvaro Quiros (27), Spánn - Martin Laird (38), Skotland Louis Oosthuizen (28), Suður-Afríka - Aaron Baddeley (37), Ástralía David Toms (29), Bandaríkin - Rickie Fowler (36), Bandaríkin Robert Karlsson (30), Svíþjóð - Fredrik Jacobson (35), Svíþjóð K.T. Kim (31), Suður-Kórea - Anders Hansen (34), Danmörk Jason Dufner (32), Bandaríkin - Peter Hanson (33), Svíþjóð Golf Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
Flestir af bestu kylfingum heims verða á meðal keppenda á heimsmótinu í holukeppni sem hefst á miðvikudag í Arizona í Bandaríkjunum. Aðeins 64 efstu á heimslistanum eru með keppnisrétt á þessu skemmtilega móti þar sem að Englendingurinn Luke Donald hefur titil að verja. Tiger Woods er í óvenjulegri stöðu á þessu móti en hann mætir Spánverjanum Gonzalo Fernandez-Castano í fyrstu umferð. Í holukeppni er keppt með útsláttarfyrirkomulagi og þeir sem tapa viðureignum sínum eru einfaldlega úr leik. Donald mætir Ernie Els frá Suður-Afríku í fyrstu umferð en keppendum er raðað út eftir stöðu þeirra á heimslista. Það er án efa stærsta viðureignin í fyrstu umferð og hafa ekki jafnþekktir kylfingar mæst í fyrstu umferð frá árinu 1999 þegar Woods lék gegn Nick Faldo Tiger Woods hefur þrívegis sigrað á þessu móti en þetta er í fyrsta sinn sem hann er ekki í einu af þremur efstu sætunum á styrkleikalista mótsins. Woods er í 19. sæti en Donald, Rory McIlroy, Lee Westood og Martin Kaymer eru í fjórum efstu sætunum á styrkleikalista mótsins. Phil Mickelson frá Bandaríkjunum verður ekki með á þessu móti en hann hefur verið í miklum ham að undanförnu. Mickelson ætlar að taka sér frí frá þessu móti og sinna fjölskyldunni. Þeir sem mætast í fyrstu umferð mótsins eru: Luke Donald (1), England - Ernie Els (64), Suður-Afríka Rory McIlroy (2), Norður-Írland - George Coetzee (63), Suður-Afríka Lee Westwood (3), England - Nicolas Colsaerts (62), Belgía Martin Kaymer (4), Þýskaland - Greg Chalmers (61), Ástralía Steve Stricker (5), Bandaríkin - Kevin Na (60), Bandaríkin Webb Simpson (6), Bandaríkin - Matteo Manassero (59), Ítalía Jason Day (7), Ástralía - Rafael Cabrera Bello (58), Spánn Adam Scott (8), Ástralía - Robert Rock (57), England Dustin Johnson (9), Bandaríkin - Jim Furyk (56), Bandaríkin Charl Schwartzel (10), Suður-Afríka - Gary Woodland (55), Bandaríkin Bill Haas (11), Bandaríkin - Ryo Ishikawa (54), Japan Graeme McDowell (12), Norður-Írland - Y.E. Yang (53), Suður-Kórea Matt Kuchar (13), Bandaríkin - Jonathan Byrd (52), Bandaríkin Nick Watney (14), Bandaríkin - Darren Clarke (51), Norður-Írland Sergio Garcia (15), Spánn - Miguel Angel Jimenez (50), Spánn K.J. Choi (16), Suður-Kórea - Kyle Stanley (49), Bandaríkin Brandt Snedeker (17), Bandaríkin - Retief Goosen (48), Bandaríkin Keegan Bradley (18), Bandaríkin - Geoff Ogilvy (47), Ástralía Tiger Woods (19), Bandaríkin - Gonzalo Fernandez-Castano (46), Spánn Bubba Watson (20), Bandaríkin - Ben Crane (45), Bandaríkin Hunter Mahan (21), Bandaríkin - Zach Johnson (44), Bandaríkin Justin Rose (22), England, - Paul Lawrie (43), Skotland Ian Poulter (23), England, - Bae Sang-moon (42), Suður-Kórea Thomas Björn (24), Danmörk - Francesco Molinari (41), Ítalía Bo Van Pelt (25), Bandaríkin - Mark Wilson (40), Bandaríkin Simon Dyson (26), England, - John Senden (39), Ástralía Alvaro Quiros (27), Spánn - Martin Laird (38), Skotland Louis Oosthuizen (28), Suður-Afríka - Aaron Baddeley (37), Ástralía David Toms (29), Bandaríkin - Rickie Fowler (36), Bandaríkin Robert Karlsson (30), Svíþjóð - Fredrik Jacobson (35), Svíþjóð K.T. Kim (31), Suður-Kórea - Anders Hansen (34), Danmörk Jason Dufner (32), Bandaríkin - Peter Hanson (33), Svíþjóð
Golf Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira