Donald mætir Els í fyrstu umferð | Tiger í óvenjulegri stöðu 20. febrúar 2012 15:45 Tiger Woods er í óvenjulegri stöðu á heimsmótinu í holukeppni að þessu sinni. Getty Images / Nordic Photos Flestir af bestu kylfingum heims verða á meðal keppenda á heimsmótinu í holukeppni sem hefst á miðvikudag í Arizona í Bandaríkjunum. Aðeins 64 efstu á heimslistanum eru með keppnisrétt á þessu skemmtilega móti þar sem að Englendingurinn Luke Donald hefur titil að verja. Tiger Woods er í óvenjulegri stöðu á þessu móti en hann mætir Spánverjanum Gonzalo Fernandez-Castano í fyrstu umferð. Í holukeppni er keppt með útsláttarfyrirkomulagi og þeir sem tapa viðureignum sínum eru einfaldlega úr leik. Donald mætir Ernie Els frá Suður-Afríku í fyrstu umferð en keppendum er raðað út eftir stöðu þeirra á heimslista. Það er án efa stærsta viðureignin í fyrstu umferð og hafa ekki jafnþekktir kylfingar mæst í fyrstu umferð frá árinu 1999 þegar Woods lék gegn Nick Faldo Tiger Woods hefur þrívegis sigrað á þessu móti en þetta er í fyrsta sinn sem hann er ekki í einu af þremur efstu sætunum á styrkleikalista mótsins. Woods er í 19. sæti en Donald, Rory McIlroy, Lee Westood og Martin Kaymer eru í fjórum efstu sætunum á styrkleikalista mótsins. Phil Mickelson frá Bandaríkjunum verður ekki með á þessu móti en hann hefur verið í miklum ham að undanförnu. Mickelson ætlar að taka sér frí frá þessu móti og sinna fjölskyldunni. Þeir sem mætast í fyrstu umferð mótsins eru: Luke Donald (1), England - Ernie Els (64), Suður-Afríka Rory McIlroy (2), Norður-Írland - George Coetzee (63), Suður-Afríka Lee Westwood (3), England - Nicolas Colsaerts (62), Belgía Martin Kaymer (4), Þýskaland - Greg Chalmers (61), Ástralía Steve Stricker (5), Bandaríkin - Kevin Na (60), Bandaríkin Webb Simpson (6), Bandaríkin - Matteo Manassero (59), Ítalía Jason Day (7), Ástralía - Rafael Cabrera Bello (58), Spánn Adam Scott (8), Ástralía - Robert Rock (57), England Dustin Johnson (9), Bandaríkin - Jim Furyk (56), Bandaríkin Charl Schwartzel (10), Suður-Afríka - Gary Woodland (55), Bandaríkin Bill Haas (11), Bandaríkin - Ryo Ishikawa (54), Japan Graeme McDowell (12), Norður-Írland - Y.E. Yang (53), Suður-Kórea Matt Kuchar (13), Bandaríkin - Jonathan Byrd (52), Bandaríkin Nick Watney (14), Bandaríkin - Darren Clarke (51), Norður-Írland Sergio Garcia (15), Spánn - Miguel Angel Jimenez (50), Spánn K.J. Choi (16), Suður-Kórea - Kyle Stanley (49), Bandaríkin Brandt Snedeker (17), Bandaríkin - Retief Goosen (48), Bandaríkin Keegan Bradley (18), Bandaríkin - Geoff Ogilvy (47), Ástralía Tiger Woods (19), Bandaríkin - Gonzalo Fernandez-Castano (46), Spánn Bubba Watson (20), Bandaríkin - Ben Crane (45), Bandaríkin Hunter Mahan (21), Bandaríkin - Zach Johnson (44), Bandaríkin Justin Rose (22), England, - Paul Lawrie (43), Skotland Ian Poulter (23), England, - Bae Sang-moon (42), Suður-Kórea Thomas Björn (24), Danmörk - Francesco Molinari (41), Ítalía Bo Van Pelt (25), Bandaríkin - Mark Wilson (40), Bandaríkin Simon Dyson (26), England, - John Senden (39), Ástralía Alvaro Quiros (27), Spánn - Martin Laird (38), Skotland Louis Oosthuizen (28), Suður-Afríka - Aaron Baddeley (37), Ástralía David Toms (29), Bandaríkin - Rickie Fowler (36), Bandaríkin Robert Karlsson (30), Svíþjóð - Fredrik Jacobson (35), Svíþjóð K.T. Kim (31), Suður-Kórea - Anders Hansen (34), Danmörk Jason Dufner (32), Bandaríkin - Peter Hanson (33), Svíþjóð Golf Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Flestir af bestu kylfingum heims verða á meðal keppenda á heimsmótinu í holukeppni sem hefst á miðvikudag í Arizona í Bandaríkjunum. Aðeins 64 efstu á heimslistanum eru með keppnisrétt á þessu skemmtilega móti þar sem að Englendingurinn Luke Donald hefur titil að verja. Tiger Woods er í óvenjulegri stöðu á þessu móti en hann mætir Spánverjanum Gonzalo Fernandez-Castano í fyrstu umferð. Í holukeppni er keppt með útsláttarfyrirkomulagi og þeir sem tapa viðureignum sínum eru einfaldlega úr leik. Donald mætir Ernie Els frá Suður-Afríku í fyrstu umferð en keppendum er raðað út eftir stöðu þeirra á heimslista. Það er án efa stærsta viðureignin í fyrstu umferð og hafa ekki jafnþekktir kylfingar mæst í fyrstu umferð frá árinu 1999 þegar Woods lék gegn Nick Faldo Tiger Woods hefur þrívegis sigrað á þessu móti en þetta er í fyrsta sinn sem hann er ekki í einu af þremur efstu sætunum á styrkleikalista mótsins. Woods er í 19. sæti en Donald, Rory McIlroy, Lee Westood og Martin Kaymer eru í fjórum efstu sætunum á styrkleikalista mótsins. Phil Mickelson frá Bandaríkjunum verður ekki með á þessu móti en hann hefur verið í miklum ham að undanförnu. Mickelson ætlar að taka sér frí frá þessu móti og sinna fjölskyldunni. Þeir sem mætast í fyrstu umferð mótsins eru: Luke Donald (1), England - Ernie Els (64), Suður-Afríka Rory McIlroy (2), Norður-Írland - George Coetzee (63), Suður-Afríka Lee Westwood (3), England - Nicolas Colsaerts (62), Belgía Martin Kaymer (4), Þýskaland - Greg Chalmers (61), Ástralía Steve Stricker (5), Bandaríkin - Kevin Na (60), Bandaríkin Webb Simpson (6), Bandaríkin - Matteo Manassero (59), Ítalía Jason Day (7), Ástralía - Rafael Cabrera Bello (58), Spánn Adam Scott (8), Ástralía - Robert Rock (57), England Dustin Johnson (9), Bandaríkin - Jim Furyk (56), Bandaríkin Charl Schwartzel (10), Suður-Afríka - Gary Woodland (55), Bandaríkin Bill Haas (11), Bandaríkin - Ryo Ishikawa (54), Japan Graeme McDowell (12), Norður-Írland - Y.E. Yang (53), Suður-Kórea Matt Kuchar (13), Bandaríkin - Jonathan Byrd (52), Bandaríkin Nick Watney (14), Bandaríkin - Darren Clarke (51), Norður-Írland Sergio Garcia (15), Spánn - Miguel Angel Jimenez (50), Spánn K.J. Choi (16), Suður-Kórea - Kyle Stanley (49), Bandaríkin Brandt Snedeker (17), Bandaríkin - Retief Goosen (48), Bandaríkin Keegan Bradley (18), Bandaríkin - Geoff Ogilvy (47), Ástralía Tiger Woods (19), Bandaríkin - Gonzalo Fernandez-Castano (46), Spánn Bubba Watson (20), Bandaríkin - Ben Crane (45), Bandaríkin Hunter Mahan (21), Bandaríkin - Zach Johnson (44), Bandaríkin Justin Rose (22), England, - Paul Lawrie (43), Skotland Ian Poulter (23), England, - Bae Sang-moon (42), Suður-Kórea Thomas Björn (24), Danmörk - Francesco Molinari (41), Ítalía Bo Van Pelt (25), Bandaríkin - Mark Wilson (40), Bandaríkin Simon Dyson (26), England, - John Senden (39), Ástralía Alvaro Quiros (27), Spánn - Martin Laird (38), Skotland Louis Oosthuizen (28), Suður-Afríka - Aaron Baddeley (37), Ástralía David Toms (29), Bandaríkin - Rickie Fowler (36), Bandaríkin Robert Karlsson (30), Svíþjóð - Fredrik Jacobson (35), Svíþjóð K.T. Kim (31), Suður-Kórea - Anders Hansen (34), Danmörk Jason Dufner (32), Bandaríkin - Peter Hanson (33), Svíþjóð
Golf Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira