Donald mætir Els í fyrstu umferð | Tiger í óvenjulegri stöðu 20. febrúar 2012 15:45 Tiger Woods er í óvenjulegri stöðu á heimsmótinu í holukeppni að þessu sinni. Getty Images / Nordic Photos Flestir af bestu kylfingum heims verða á meðal keppenda á heimsmótinu í holukeppni sem hefst á miðvikudag í Arizona í Bandaríkjunum. Aðeins 64 efstu á heimslistanum eru með keppnisrétt á þessu skemmtilega móti þar sem að Englendingurinn Luke Donald hefur titil að verja. Tiger Woods er í óvenjulegri stöðu á þessu móti en hann mætir Spánverjanum Gonzalo Fernandez-Castano í fyrstu umferð. Í holukeppni er keppt með útsláttarfyrirkomulagi og þeir sem tapa viðureignum sínum eru einfaldlega úr leik. Donald mætir Ernie Els frá Suður-Afríku í fyrstu umferð en keppendum er raðað út eftir stöðu þeirra á heimslista. Það er án efa stærsta viðureignin í fyrstu umferð og hafa ekki jafnþekktir kylfingar mæst í fyrstu umferð frá árinu 1999 þegar Woods lék gegn Nick Faldo Tiger Woods hefur þrívegis sigrað á þessu móti en þetta er í fyrsta sinn sem hann er ekki í einu af þremur efstu sætunum á styrkleikalista mótsins. Woods er í 19. sæti en Donald, Rory McIlroy, Lee Westood og Martin Kaymer eru í fjórum efstu sætunum á styrkleikalista mótsins. Phil Mickelson frá Bandaríkjunum verður ekki með á þessu móti en hann hefur verið í miklum ham að undanförnu. Mickelson ætlar að taka sér frí frá þessu móti og sinna fjölskyldunni. Þeir sem mætast í fyrstu umferð mótsins eru: Luke Donald (1), England - Ernie Els (64), Suður-Afríka Rory McIlroy (2), Norður-Írland - George Coetzee (63), Suður-Afríka Lee Westwood (3), England - Nicolas Colsaerts (62), Belgía Martin Kaymer (4), Þýskaland - Greg Chalmers (61), Ástralía Steve Stricker (5), Bandaríkin - Kevin Na (60), Bandaríkin Webb Simpson (6), Bandaríkin - Matteo Manassero (59), Ítalía Jason Day (7), Ástralía - Rafael Cabrera Bello (58), Spánn Adam Scott (8), Ástralía - Robert Rock (57), England Dustin Johnson (9), Bandaríkin - Jim Furyk (56), Bandaríkin Charl Schwartzel (10), Suður-Afríka - Gary Woodland (55), Bandaríkin Bill Haas (11), Bandaríkin - Ryo Ishikawa (54), Japan Graeme McDowell (12), Norður-Írland - Y.E. Yang (53), Suður-Kórea Matt Kuchar (13), Bandaríkin - Jonathan Byrd (52), Bandaríkin Nick Watney (14), Bandaríkin - Darren Clarke (51), Norður-Írland Sergio Garcia (15), Spánn - Miguel Angel Jimenez (50), Spánn K.J. Choi (16), Suður-Kórea - Kyle Stanley (49), Bandaríkin Brandt Snedeker (17), Bandaríkin - Retief Goosen (48), Bandaríkin Keegan Bradley (18), Bandaríkin - Geoff Ogilvy (47), Ástralía Tiger Woods (19), Bandaríkin - Gonzalo Fernandez-Castano (46), Spánn Bubba Watson (20), Bandaríkin - Ben Crane (45), Bandaríkin Hunter Mahan (21), Bandaríkin - Zach Johnson (44), Bandaríkin Justin Rose (22), England, - Paul Lawrie (43), Skotland Ian Poulter (23), England, - Bae Sang-moon (42), Suður-Kórea Thomas Björn (24), Danmörk - Francesco Molinari (41), Ítalía Bo Van Pelt (25), Bandaríkin - Mark Wilson (40), Bandaríkin Simon Dyson (26), England, - John Senden (39), Ástralía Alvaro Quiros (27), Spánn - Martin Laird (38), Skotland Louis Oosthuizen (28), Suður-Afríka - Aaron Baddeley (37), Ástralía David Toms (29), Bandaríkin - Rickie Fowler (36), Bandaríkin Robert Karlsson (30), Svíþjóð - Fredrik Jacobson (35), Svíþjóð K.T. Kim (31), Suður-Kórea - Anders Hansen (34), Danmörk Jason Dufner (32), Bandaríkin - Peter Hanson (33), Svíþjóð Golf Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Flestir af bestu kylfingum heims verða á meðal keppenda á heimsmótinu í holukeppni sem hefst á miðvikudag í Arizona í Bandaríkjunum. Aðeins 64 efstu á heimslistanum eru með keppnisrétt á þessu skemmtilega móti þar sem að Englendingurinn Luke Donald hefur titil að verja. Tiger Woods er í óvenjulegri stöðu á þessu móti en hann mætir Spánverjanum Gonzalo Fernandez-Castano í fyrstu umferð. Í holukeppni er keppt með útsláttarfyrirkomulagi og þeir sem tapa viðureignum sínum eru einfaldlega úr leik. Donald mætir Ernie Els frá Suður-Afríku í fyrstu umferð en keppendum er raðað út eftir stöðu þeirra á heimslista. Það er án efa stærsta viðureignin í fyrstu umferð og hafa ekki jafnþekktir kylfingar mæst í fyrstu umferð frá árinu 1999 þegar Woods lék gegn Nick Faldo Tiger Woods hefur þrívegis sigrað á þessu móti en þetta er í fyrsta sinn sem hann er ekki í einu af þremur efstu sætunum á styrkleikalista mótsins. Woods er í 19. sæti en Donald, Rory McIlroy, Lee Westood og Martin Kaymer eru í fjórum efstu sætunum á styrkleikalista mótsins. Phil Mickelson frá Bandaríkjunum verður ekki með á þessu móti en hann hefur verið í miklum ham að undanförnu. Mickelson ætlar að taka sér frí frá þessu móti og sinna fjölskyldunni. Þeir sem mætast í fyrstu umferð mótsins eru: Luke Donald (1), England - Ernie Els (64), Suður-Afríka Rory McIlroy (2), Norður-Írland - George Coetzee (63), Suður-Afríka Lee Westwood (3), England - Nicolas Colsaerts (62), Belgía Martin Kaymer (4), Þýskaland - Greg Chalmers (61), Ástralía Steve Stricker (5), Bandaríkin - Kevin Na (60), Bandaríkin Webb Simpson (6), Bandaríkin - Matteo Manassero (59), Ítalía Jason Day (7), Ástralía - Rafael Cabrera Bello (58), Spánn Adam Scott (8), Ástralía - Robert Rock (57), England Dustin Johnson (9), Bandaríkin - Jim Furyk (56), Bandaríkin Charl Schwartzel (10), Suður-Afríka - Gary Woodland (55), Bandaríkin Bill Haas (11), Bandaríkin - Ryo Ishikawa (54), Japan Graeme McDowell (12), Norður-Írland - Y.E. Yang (53), Suður-Kórea Matt Kuchar (13), Bandaríkin - Jonathan Byrd (52), Bandaríkin Nick Watney (14), Bandaríkin - Darren Clarke (51), Norður-Írland Sergio Garcia (15), Spánn - Miguel Angel Jimenez (50), Spánn K.J. Choi (16), Suður-Kórea - Kyle Stanley (49), Bandaríkin Brandt Snedeker (17), Bandaríkin - Retief Goosen (48), Bandaríkin Keegan Bradley (18), Bandaríkin - Geoff Ogilvy (47), Ástralía Tiger Woods (19), Bandaríkin - Gonzalo Fernandez-Castano (46), Spánn Bubba Watson (20), Bandaríkin - Ben Crane (45), Bandaríkin Hunter Mahan (21), Bandaríkin - Zach Johnson (44), Bandaríkin Justin Rose (22), England, - Paul Lawrie (43), Skotland Ian Poulter (23), England, - Bae Sang-moon (42), Suður-Kórea Thomas Björn (24), Danmörk - Francesco Molinari (41), Ítalía Bo Van Pelt (25), Bandaríkin - Mark Wilson (40), Bandaríkin Simon Dyson (26), England, - John Senden (39), Ástralía Alvaro Quiros (27), Spánn - Martin Laird (38), Skotland Louis Oosthuizen (28), Suður-Afríka - Aaron Baddeley (37), Ástralía David Toms (29), Bandaríkin - Rickie Fowler (36), Bandaríkin Robert Karlsson (30), Svíþjóð - Fredrik Jacobson (35), Svíþjóð K.T. Kim (31), Suður-Kórea - Anders Hansen (34), Danmörk Jason Dufner (32), Bandaríkin - Peter Hanson (33), Svíþjóð
Golf Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira