Usain Bolt æfir af krafti fyrir ÓL í London | 9,4 sek er markmiðið 28. febrúar 2012 13:30 Usain Bolt, heimsmethafi í 100 og 200 metra spretthlaupum undirbýr sig af krafti fyrir titilvörnina í báðum greinunum fyrir Ólympíuleikana í London á þessu ári. Getty Images / Nordic Photos Usain Bolt, heimsmethafi í 100 og 200 metra spretthlaupum undirbýr sig af krafti fyrir titilvörnina í báðum greinunum fyrir Ólympíuleikana í London á þessu ári. Bolt hefur að undanförnu dvalið í borginni Kingston í heimalandinu Jamaíku við æfingar. Í viðtali við breska dagblaðið The Daily Mail segir Bolt að hann ætli sér að bæta sig verulega á ÓL í London. Heimsmet Bolt í 100 metra hlaupi er 9,58 sekúndur en það setti hann á heimsmeistaramótinu í Berlín árið 2009. Það met verður án efa í stórhættu þegar Bolt mætir til leiks á ÓL í London. Hinn 25 ára gamli Bolt var mikið í fréttum fyrir skemmtanalíf sitt á síðasta ári en á undanförnum mánuðum hefur Bolt einbeitt sér að æfingunum og fáar eða engar fréttir borist af óheppilegum atvikum utan vallar. Að sögn föður Bolt hefur sonurinn lítið gert annað en að æfa á undanförnum mánuðum. Bolt hefur sagt að hann hafi sett stefnuna á að hlaupa 100 metra á 9,40 sekúndum. Og gera flestir ráð fyrir að hann geti náð því markmiði. Bolt hefur þénað vel á afrekum sínum á hlaupabrautinni og er talið að eignir hans séu um 20 milljónir bandaríkja dollarar eða sem nemur um 2,5 milljörðum kr. Frjálsar íþróttir Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Sjá meira
Usain Bolt, heimsmethafi í 100 og 200 metra spretthlaupum undirbýr sig af krafti fyrir titilvörnina í báðum greinunum fyrir Ólympíuleikana í London á þessu ári. Bolt hefur að undanförnu dvalið í borginni Kingston í heimalandinu Jamaíku við æfingar. Í viðtali við breska dagblaðið The Daily Mail segir Bolt að hann ætli sér að bæta sig verulega á ÓL í London. Heimsmet Bolt í 100 metra hlaupi er 9,58 sekúndur en það setti hann á heimsmeistaramótinu í Berlín árið 2009. Það met verður án efa í stórhættu þegar Bolt mætir til leiks á ÓL í London. Hinn 25 ára gamli Bolt var mikið í fréttum fyrir skemmtanalíf sitt á síðasta ári en á undanförnum mánuðum hefur Bolt einbeitt sér að æfingunum og fáar eða engar fréttir borist af óheppilegum atvikum utan vallar. Að sögn föður Bolt hefur sonurinn lítið gert annað en að æfa á undanförnum mánuðum. Bolt hefur sagt að hann hafi sett stefnuna á að hlaupa 100 metra á 9,40 sekúndum. Og gera flestir ráð fyrir að hann geti náð því markmiði. Bolt hefur þénað vel á afrekum sínum á hlaupabrautinni og er talið að eignir hans séu um 20 milljónir bandaríkja dollarar eða sem nemur um 2,5 milljörðum kr.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Sjá meira