Þjóðin klofin í afstöðu sinni til Landsdómsmálsins Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 11. febrúar 2012 19:00 Þjóðin virðist klofin í afstöðu sinni til þess hvort draga eigi til baka ákæru á hendur Geir H Haarde fyrir Landsdómi, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Stöðvar tvö og Fréttablaðsins. Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn eru einu sem vilja afgerandi falla frá ákærunni. Alþingi vísaði þingsályktunartillögu Bjarna Benediktssonar um afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í janúar og mun nefndin funda næst um málið fjórtánda febrúar næstkomandi. Fari svo að tillagan verði felld við atkvæðagreiðslu í þinginu mun aðalmeðferð í málinu hefjast í Þjóðmenningarhúsinu þann fimmta mars. Alþingi hefur verið klofið í afstöðu til ákærunnar og svo virðist sem þjóðin sé það líka. Þannig voru jafnmargir í könnun Stöðvar tvö og Fréttablaðsins sem voru mjög eða frekar fylgjandi því að ákæran yrði dregin til baka og að þeir væru mjög eða frekar andvígir því. Tólf prósent svarenda voru hlutlausir. Aðeins fleiri karlar en konur vilja fella málið niður. Þegar skoðað er hvernig svarendur skiptast eftir stjórnmálaflokkum vilja sextíu prósent framsóknarmanna að tillagan verði dregin til baka, einungis tuttugu og fjögur prósent stuðningsmanna Bjartrar Framtíðar, flokks Guðmundar Steingrímssonar og þriðjungur Samstöðu, flokks Lilju Mósesdóttur. Hátt í áttatíu prósent Sjálfstæðismanna vilja falla frá ákærunni en undir tuttugu prósent stuðningsmanna Hreyfingarinnar. Þá eru kjósendur stjórnarflokkanna Samfylkingar og Vinstri Grænna flestir andvígir afturköllun. Hringt var í átta hundruð manns áttunda og níunda febrúar síðastliðinn sem valdir voru með slembivali úr þjóðskrá. Níutíu og fjögur prósent tóku afstöðu til spurningarinnar. Landsdómur Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar Sjá meira
Þjóðin virðist klofin í afstöðu sinni til þess hvort draga eigi til baka ákæru á hendur Geir H Haarde fyrir Landsdómi, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Stöðvar tvö og Fréttablaðsins. Sjálfstæðismenn og Framsóknarmenn eru einu sem vilja afgerandi falla frá ákærunni. Alþingi vísaði þingsályktunartillögu Bjarna Benediktssonar um afturköllun ákæru á hendur Geir H. Haarde til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í janúar og mun nefndin funda næst um málið fjórtánda febrúar næstkomandi. Fari svo að tillagan verði felld við atkvæðagreiðslu í þinginu mun aðalmeðferð í málinu hefjast í Þjóðmenningarhúsinu þann fimmta mars. Alþingi hefur verið klofið í afstöðu til ákærunnar og svo virðist sem þjóðin sé það líka. Þannig voru jafnmargir í könnun Stöðvar tvö og Fréttablaðsins sem voru mjög eða frekar fylgjandi því að ákæran yrði dregin til baka og að þeir væru mjög eða frekar andvígir því. Tólf prósent svarenda voru hlutlausir. Aðeins fleiri karlar en konur vilja fella málið niður. Þegar skoðað er hvernig svarendur skiptast eftir stjórnmálaflokkum vilja sextíu prósent framsóknarmanna að tillagan verði dregin til baka, einungis tuttugu og fjögur prósent stuðningsmanna Bjartrar Framtíðar, flokks Guðmundar Steingrímssonar og þriðjungur Samstöðu, flokks Lilju Mósesdóttur. Hátt í áttatíu prósent Sjálfstæðismanna vilja falla frá ákærunni en undir tuttugu prósent stuðningsmanna Hreyfingarinnar. Þá eru kjósendur stjórnarflokkanna Samfylkingar og Vinstri Grænna flestir andvígir afturköllun. Hringt var í átta hundruð manns áttunda og níunda febrúar síðastliðinn sem valdir voru með slembivali úr þjóðskrá. Níutíu og fjögur prósent tóku afstöðu til spurningarinnar.
Landsdómur Mest lesið Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar Sjá meira