Hamilton: Ég missti alla einbeitingu á síðasta tímabili Stefán Árni Pálsson skrifar 5. febrúar 2012 19:45 Lewis Hamilton með David Cemeron, forsætisráðherra Englands. Mynd. Getty Images Formúli 1 ökuþórinn Lewis Hamilton hefur nú stigið fram í sviðsljósið og viðurkennt að hann hafi misst einbeitinguna bæði innan sem og utan brautarinnar árið 2011. „Ég var einhvernvegin í baráttu við alla á síðasta ári. Ég lenti í rifrildum við nánast alla og var ekki með hugann á réttum stað. Þetta er hlutur sem ég verð að laga fyrir næsta tímabil". „Ég hlakka til næsta tímabils og líst mjög vel á nýja liðsfélagann minn. Það verður frábært að vinna með Felipe [Massa]". „Ég hafði bara allt of mikið á minni könnu í fyrra og réði hreinlega ekki við það. Hvort sem það voru fjárfestingar, lögfræðingar eða fjölskyldan þá hafði það mikil áhrif á mig andlega". Formúla Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Formúli 1 ökuþórinn Lewis Hamilton hefur nú stigið fram í sviðsljósið og viðurkennt að hann hafi misst einbeitinguna bæði innan sem og utan brautarinnar árið 2011. „Ég var einhvernvegin í baráttu við alla á síðasta ári. Ég lenti í rifrildum við nánast alla og var ekki með hugann á réttum stað. Þetta er hlutur sem ég verð að laga fyrir næsta tímabil". „Ég hlakka til næsta tímabils og líst mjög vel á nýja liðsfélagann minn. Það verður frábært að vinna með Felipe [Massa]". „Ég hafði bara allt of mikið á minni könnu í fyrra og réði hreinlega ekki við það. Hvort sem það voru fjárfestingar, lögfræðingar eða fjölskyldan þá hafði það mikil áhrif á mig andlega".
Formúla Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Handbolti Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Körfubolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira