Hamilton: Ég missti alla einbeitingu á síðasta tímabili Stefán Árni Pálsson skrifar 5. febrúar 2012 19:45 Lewis Hamilton með David Cemeron, forsætisráðherra Englands. Mynd. Getty Images Formúli 1 ökuþórinn Lewis Hamilton hefur nú stigið fram í sviðsljósið og viðurkennt að hann hafi misst einbeitinguna bæði innan sem og utan brautarinnar árið 2011. „Ég var einhvernvegin í baráttu við alla á síðasta ári. Ég lenti í rifrildum við nánast alla og var ekki með hugann á réttum stað. Þetta er hlutur sem ég verð að laga fyrir næsta tímabil". „Ég hlakka til næsta tímabils og líst mjög vel á nýja liðsfélagann minn. Það verður frábært að vinna með Felipe [Massa]". „Ég hafði bara allt of mikið á minni könnu í fyrra og réði hreinlega ekki við það. Hvort sem það voru fjárfestingar, lögfræðingar eða fjölskyldan þá hafði það mikil áhrif á mig andlega". Formúla Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúli 1 ökuþórinn Lewis Hamilton hefur nú stigið fram í sviðsljósið og viðurkennt að hann hafi misst einbeitinguna bæði innan sem og utan brautarinnar árið 2011. „Ég var einhvernvegin í baráttu við alla á síðasta ári. Ég lenti í rifrildum við nánast alla og var ekki með hugann á réttum stað. Þetta er hlutur sem ég verð að laga fyrir næsta tímabil". „Ég hlakka til næsta tímabils og líst mjög vel á nýja liðsfélagann minn. Það verður frábært að vinna með Felipe [Massa]". „Ég hafði bara allt of mikið á minni könnu í fyrra og réði hreinlega ekki við það. Hvort sem það voru fjárfestingar, lögfræðingar eða fjölskyldan þá hafði það mikil áhrif á mig andlega".
Formúla Mest lesið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira