Tapa alltaf á fyrsta og fjórða í skjóli tekna sumarsins Þorbjörn Þórðarson skrifar 19. janúar 2012 10:54 Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir að Icelandair tapi nær alltaf á fyrsta og fjórða ársfjórðungi, vetrarflugið sé þannig. Hins vegar borgi það sig að vera með öfluga starfsemi yfir veturinn því það skili sér margfalt yfir sumartímann. Björgólfur segir að Icelandair sé vel í stakk búið að mæta samkeppni frá nýjum flugfélögum eins og Wow Air og Easy Jet, en Björgólfur var gestur okkar í nýjasta þættinum af Klinkinu. „Það eru mörg félög að koma inn yfir sumarið. Það er tiltölulega auðvelt að reka flugfélag bara yfir sumarið. Við erum að berjast allt árið. Eins og þú sérð á okkar uppgjörum þá erum við að tapa á fyrsta og fjórða ársfjórðungi. Ergo, af hverju erum við að berjast í að vera með svona starfsemi yfir vetrartímann? Við horfum á það þarna að við séum að byggja upp til langs tíma. Við erum ekki hræddir við þessa samkeppni." Icelandair flýgur nú til 23 áfangastaða í Evrópu og 8 í Bandaríkjunum og Kanada. Þið lítið svo á að mikil starfsemi með mörgum áfangastöðum yfir veturinn skili sér í auknum tekjum yfir sumarið? „Alveg hárrétt. Það er lykillinn í þessu, en málið er að ef við horfum á aukninguna 2012 borið saman við 2011 þá erum við með meiri aukningu hjá okkur heldur en nemur heildaraukningunni. Við erum að vaxa, þrátt fyrir þessa auknu samkeppni og mikla vöxt sem talað er um í Keflavík, þá erum við að vaxa umfram heildarframboðið. Mér finnst það segja dálítið mikið," segir Björgólfur. Klinkið Tengdar fréttir Forstjóri Icelandair Group segir engin rök fyrir því að færa völlinn Forstjóri Icelandair segir að engin rök séu fyrir því að loka Reykjavíkurflugvelli og flytja innanlandsflugið úr Vatnsmýrinni. Hann segir að fremur standi rök til þess að færa millilandaflugið nær höfuðborgarsvæðinu, ef þess er kostur. 19. janúar 2012 10:12 Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Sjá meira
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir að Icelandair tapi nær alltaf á fyrsta og fjórða ársfjórðungi, vetrarflugið sé þannig. Hins vegar borgi það sig að vera með öfluga starfsemi yfir veturinn því það skili sér margfalt yfir sumartímann. Björgólfur segir að Icelandair sé vel í stakk búið að mæta samkeppni frá nýjum flugfélögum eins og Wow Air og Easy Jet, en Björgólfur var gestur okkar í nýjasta þættinum af Klinkinu. „Það eru mörg félög að koma inn yfir sumarið. Það er tiltölulega auðvelt að reka flugfélag bara yfir sumarið. Við erum að berjast allt árið. Eins og þú sérð á okkar uppgjörum þá erum við að tapa á fyrsta og fjórða ársfjórðungi. Ergo, af hverju erum við að berjast í að vera með svona starfsemi yfir vetrartímann? Við horfum á það þarna að við séum að byggja upp til langs tíma. Við erum ekki hræddir við þessa samkeppni." Icelandair flýgur nú til 23 áfangastaða í Evrópu og 8 í Bandaríkjunum og Kanada. Þið lítið svo á að mikil starfsemi með mörgum áfangastöðum yfir veturinn skili sér í auknum tekjum yfir sumarið? „Alveg hárrétt. Það er lykillinn í þessu, en málið er að ef við horfum á aukninguna 2012 borið saman við 2011 þá erum við með meiri aukningu hjá okkur heldur en nemur heildaraukningunni. Við erum að vaxa, þrátt fyrir þessa auknu samkeppni og mikla vöxt sem talað er um í Keflavík, þá erum við að vaxa umfram heildarframboðið. Mér finnst það segja dálítið mikið," segir Björgólfur.
Klinkið Tengdar fréttir Forstjóri Icelandair Group segir engin rök fyrir því að færa völlinn Forstjóri Icelandair segir að engin rök séu fyrir því að loka Reykjavíkurflugvelli og flytja innanlandsflugið úr Vatnsmýrinni. Hann segir að fremur standi rök til þess að færa millilandaflugið nær höfuðborgarsvæðinu, ef þess er kostur. 19. janúar 2012 10:12 Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Sjá meira
Forstjóri Icelandair Group segir engin rök fyrir því að færa völlinn Forstjóri Icelandair segir að engin rök séu fyrir því að loka Reykjavíkurflugvelli og flytja innanlandsflugið úr Vatnsmýrinni. Hann segir að fremur standi rök til þess að færa millilandaflugið nær höfuðborgarsvæðinu, ef þess er kostur. 19. janúar 2012 10:12