Elskar pelsa og loðhúfur 11. janúar 2011 06:00 Jana Maren hressti upp á þessa slá sem hún fann uppi á lofti. Fréttablaðið/Valli "Ég er svolítið sparileg, alltaf í kjólum og háum hælum og elska allt sem er loðið, pelsa og loðhúfur," segir Jana Maren Óskarsdóttir, verslunarstjóri í Gyllta kettinum, þegar Fréttablaðið forvitnast um fatastíl hennar. Á myndinni klæðist hún gamalli slá sem búið er að hressa upp á. „Þetta var gólfsíð slá sem við fundum uppi á lofti. Hún var stytt og rúnnuð til og bætt á hana hettu og skinni og breyttist við það í æðislega flík. Mjög sparileg, fyrir leikhúsferð eða fínt út að borða. Svo er ég í kjól frá Gyllta kettinum innan undir." Spurð um uppáhaldsbúðir segist Jana helst nota tækifærið þegar hún ferðast til útlanda til að kaupa föt. Top Shop og Primark eru meðal hennar uppáhaldsverslana og svo kaupir hún mikið af „second hand"-fatnaði. „Ég þræði „vintage"-verslanir bæði í útlöndum og hér heima. Það er til dæmis alltaf gaman að gramsa í Kolaportinu." heida@frettabladid.is Mest lesið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Fleiri fréttir Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
"Ég er svolítið sparileg, alltaf í kjólum og háum hælum og elska allt sem er loðið, pelsa og loðhúfur," segir Jana Maren Óskarsdóttir, verslunarstjóri í Gyllta kettinum, þegar Fréttablaðið forvitnast um fatastíl hennar. Á myndinni klæðist hún gamalli slá sem búið er að hressa upp á. „Þetta var gólfsíð slá sem við fundum uppi á lofti. Hún var stytt og rúnnuð til og bætt á hana hettu og skinni og breyttist við það í æðislega flík. Mjög sparileg, fyrir leikhúsferð eða fínt út að borða. Svo er ég í kjól frá Gyllta kettinum innan undir." Spurð um uppáhaldsbúðir segist Jana helst nota tækifærið þegar hún ferðast til útlanda til að kaupa föt. Top Shop og Primark eru meðal hennar uppáhaldsverslana og svo kaupir hún mikið af „second hand"-fatnaði. „Ég þræði „vintage"-verslanir bæði í útlöndum og hér heima. Það er til dæmis alltaf gaman að gramsa í Kolaportinu." heida@frettabladid.is
Mest lesið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Fleiri fréttir Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira