Áhorfendametið ekki bætt en met í sjónvarpsáhorfi líklega sett Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. febrúar 2011 23:30 Þessi stuðningsmaður Green Bay sá leikinn og skemmti sér vel. Þökk sé klúðri í undirbúningi og slæmu veðri tókst ekki að bæta áhorfendametið á Super Bowl-leiknum í gær. Forráðamenn Dallas Cowboys ætluðu sér að fá að minnsta kosti 105 þúsund manns í húsið en það gekk ekki upp. 103.219 mættu á svæðið og það dugði ekki til að slá metið frá 1983 en þá sáu 103.985 manns Super Bowl. Eitthvað af fólki sem átti miða komst ekki til Dallas þar sem flugum var ítrekað frestað. Svo voru fjölmörg bráðabirgðasæti sett upp á vondum stöðum, svo vondum reyndar að það sást ekki inn á völlinn frá sætunum. Þeir áhorfendur gengu út enda ekki boðlegt að vera í húsinu og sjá ekki völlinn. NFL-deildin hefur beðið þá afsökunar og mun greiða þeim þrefalt til baka. Góðu fréttirnar fyrir NFL-deildina eru aftur á móti þær að gríðarlega mikið áhorf var á leikinn og jafnvel betra áhorf en í fyrra. Þá sáu 106,5 milljónir Bandaríkjamanna Super Bowl sem gerir leikinn að stærsta sjónvarpsviðburði í sögu Bandaríkjanna. Bráðabirgðaniðurstöður benda til þess að enn fleiri hafi horft á leikinn í ár. Erlendar Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Sjá meira
Þökk sé klúðri í undirbúningi og slæmu veðri tókst ekki að bæta áhorfendametið á Super Bowl-leiknum í gær. Forráðamenn Dallas Cowboys ætluðu sér að fá að minnsta kosti 105 þúsund manns í húsið en það gekk ekki upp. 103.219 mættu á svæðið og það dugði ekki til að slá metið frá 1983 en þá sáu 103.985 manns Super Bowl. Eitthvað af fólki sem átti miða komst ekki til Dallas þar sem flugum var ítrekað frestað. Svo voru fjölmörg bráðabirgðasæti sett upp á vondum stöðum, svo vondum reyndar að það sást ekki inn á völlinn frá sætunum. Þeir áhorfendur gengu út enda ekki boðlegt að vera í húsinu og sjá ekki völlinn. NFL-deildin hefur beðið þá afsökunar og mun greiða þeim þrefalt til baka. Góðu fréttirnar fyrir NFL-deildina eru aftur á móti þær að gríðarlega mikið áhorf var á leikinn og jafnvel betra áhorf en í fyrra. Þá sáu 106,5 milljónir Bandaríkjamanna Super Bowl sem gerir leikinn að stærsta sjónvarpsviðburði í sögu Bandaríkjanna. Bráðabirgðaniðurstöður benda til þess að enn fleiri hafi horft á leikinn í ár.
Erlendar Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Sjá meira