Tvær gerðir af gómsætu smurbrauði 10. desember 2011 11:00 Smurbrauð með reyktum laxi og kavíar Smyrjið rjómaosti að eigin vali á rúgbrauðssneiðar, sem hafa verið skornar út í hringi með móti. Formið reyktan lax eins og rós og leggið ofan á. Á toppinn fer vænn skammtur af kavíar. Punkturinn yfir i-ið er örlítið af avókadó-mauki (sjá uppskrift fyrir neðan) skreytt með dilli eða öðru fersku kryddi.Avókadómauk2 avókadótómaturlaukurkóríanderörlítið af sýrðum rjómatabaskósósa, eftir smekk1 msk. sítrónusafisalt, eftir smekk Maukið avókadó í skál. Skerið lauk smátt og bætið út í ásamt tómatnum, handfylli af kóríander, sítrónusafa, Tabaskósósu og sýrðum rjóma. Hærið vel saman. Geymið maukið í um klukkatíma áður en þess er neytt. Smurbrauð með rækjum Smyrjið rúgbrauðssneiðar með smjöri. Leggið salatblað ofan og því næst rækjur. Sprautið majónesi ofan á rækjur. Leggið tómat- og sítrónubát fallega ofan á. Brauðtertur Jól Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið
Smurbrauð með reyktum laxi og kavíar Smyrjið rjómaosti að eigin vali á rúgbrauðssneiðar, sem hafa verið skornar út í hringi með móti. Formið reyktan lax eins og rós og leggið ofan á. Á toppinn fer vænn skammtur af kavíar. Punkturinn yfir i-ið er örlítið af avókadó-mauki (sjá uppskrift fyrir neðan) skreytt með dilli eða öðru fersku kryddi.Avókadómauk2 avókadótómaturlaukurkóríanderörlítið af sýrðum rjómatabaskósósa, eftir smekk1 msk. sítrónusafisalt, eftir smekk Maukið avókadó í skál. Skerið lauk smátt og bætið út í ásamt tómatnum, handfylli af kóríander, sítrónusafa, Tabaskósósu og sýrðum rjóma. Hærið vel saman. Geymið maukið í um klukkatíma áður en þess er neytt. Smurbrauð með rækjum Smyrjið rúgbrauðssneiðar með smjöri. Leggið salatblað ofan og því næst rækjur. Sprautið majónesi ofan á rækjur. Leggið tómat- og sítrónubát fallega ofan á.
Brauðtertur Jól Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið