Gísli Pálmi á Iceland Airwaves: Sjóðheitt og snaggaralegt 15. október 2011 00:01 Stúlka í salnum var svo ánægð með Gísla Pálma á tónleikum hans að hún reyndi að rífa hann úr bolnum. Hann sá að lokum um það sjálfur. Gísli Pálmi, Gaukur á Stöng. Rapparinn Gísli Pálmi hefur vakið nokkra athygli fyrir myndbönd sín á Youtube og því var nokkur eftirvænting eftir þessum fyrstu tónleikum hans á Airwaves. Slatti af ungu fólki var samankominn á Gauknum og varð það ekki fyrir vonbrigðum með sinn mann. Gísla virtist líða vel á sviðinu og náði hann upp góðri stemningu ásamt kollega sínum, sérstaklega í laginu Set mig í gang. Svo heitur var Gísli að ein stúlknanna reyndi að rífa hann úr að ofan, sem hann á endanum sá sjálfur um. Lögin voru flest hver fín, taktarnir svalir og rappromsur þeirra félaga margar hverjar ansi snaggaralegar.- fb Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira
Gísli Pálmi, Gaukur á Stöng. Rapparinn Gísli Pálmi hefur vakið nokkra athygli fyrir myndbönd sín á Youtube og því var nokkur eftirvænting eftir þessum fyrstu tónleikum hans á Airwaves. Slatti af ungu fólki var samankominn á Gauknum og varð það ekki fyrir vonbrigðum með sinn mann. Gísla virtist líða vel á sviðinu og náði hann upp góðri stemningu ásamt kollega sínum, sérstaklega í laginu Set mig í gang. Svo heitur var Gísli að ein stúlknanna reyndi að rífa hann úr að ofan, sem hann á endanum sá sjálfur um. Lögin voru flest hver fín, taktarnir svalir og rappromsur þeirra félaga margar hverjar ansi snaggaralegar.- fb
Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp Walking Dead-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira