Gísli Pálmi á Iceland Airwaves: Sjóðheitt og snaggaralegt 15. október 2011 00:01 Stúlka í salnum var svo ánægð með Gísla Pálma á tónleikum hans að hún reyndi að rífa hann úr bolnum. Hann sá að lokum um það sjálfur. Gísli Pálmi, Gaukur á Stöng. Rapparinn Gísli Pálmi hefur vakið nokkra athygli fyrir myndbönd sín á Youtube og því var nokkur eftirvænting eftir þessum fyrstu tónleikum hans á Airwaves. Slatti af ungu fólki var samankominn á Gauknum og varð það ekki fyrir vonbrigðum með sinn mann. Gísla virtist líða vel á sviðinu og náði hann upp góðri stemningu ásamt kollega sínum, sérstaklega í laginu Set mig í gang. Svo heitur var Gísli að ein stúlknanna reyndi að rífa hann úr að ofan, sem hann á endanum sá sjálfur um. Lögin voru flest hver fín, taktarnir svalir og rappromsur þeirra félaga margar hverjar ansi snaggaralegar.- fb Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Meðalmennskan plagar Brján Furðuleg forréttindablinda Slappur smassborgari Shine on, you crazy Íslendingar! Skömminni skilað Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Veisla fyrir augu og eyru Sjá meira
Gísli Pálmi, Gaukur á Stöng. Rapparinn Gísli Pálmi hefur vakið nokkra athygli fyrir myndbönd sín á Youtube og því var nokkur eftirvænting eftir þessum fyrstu tónleikum hans á Airwaves. Slatti af ungu fólki var samankominn á Gauknum og varð það ekki fyrir vonbrigðum með sinn mann. Gísla virtist líða vel á sviðinu og náði hann upp góðri stemningu ásamt kollega sínum, sérstaklega í laginu Set mig í gang. Svo heitur var Gísli að ein stúlknanna reyndi að rífa hann úr að ofan, sem hann á endanum sá sjálfur um. Lögin voru flest hver fín, taktarnir svalir og rappromsur þeirra félaga margar hverjar ansi snaggaralegar.- fb
Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Meðalmennskan plagar Brján Furðuleg forréttindablinda Slappur smassborgari Shine on, you crazy Íslendingar! Skömminni skilað Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Veisla fyrir augu og eyru Sjá meira