Raf Simons slær aftur í gegn 10. október 2011 23:00 Hinn belgíski Raf Simons er einn sá hæfileikaríkasti í bransanum. Flíkur hans eru einfaldar en fallegar og nútímalegar. Nordicphotos/Getty Aðalhönnuður Jil Sander-tískuhússins, Raf Simons, hefur slegið í gegn enn og aftur með fallegri og tímalausri hönnun með vorlínunni 2012. Simons gæti þó verið á förum frá Jil Sander því sá orðrómur hefur heyrst að hann taki við af Stefano Pilati hjá Yves Saint Laurent. Simons er menntaður iðnhönnuður en sneri sér að fatahönnun skömmu eftir útskrift. Hann vakti fyrst athygli árið 1995 fyrir herralínu sem hann hannaði undir eigin nafni. Hann tók við sem aðalhönnuður Jil Sander árið 2005 og hlaut strax einróma lof fyrir nútímalega og einfalda en fallega hönnun sína. Vorlínan 2012 innihélt meðal annars klassíska skyrtukjóla með stórum og miklum pilsum í anda sjötta áratugarins, hnésíð pils, fallega sniðnar stuttbuxur og skemmtilega peysur með mynstri sem minnti svolítið á verk Picasso. - sm Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Aðalhönnuður Jil Sander-tískuhússins, Raf Simons, hefur slegið í gegn enn og aftur með fallegri og tímalausri hönnun með vorlínunni 2012. Simons gæti þó verið á förum frá Jil Sander því sá orðrómur hefur heyrst að hann taki við af Stefano Pilati hjá Yves Saint Laurent. Simons er menntaður iðnhönnuður en sneri sér að fatahönnun skömmu eftir útskrift. Hann vakti fyrst athygli árið 1995 fyrir herralínu sem hann hannaði undir eigin nafni. Hann tók við sem aðalhönnuður Jil Sander árið 2005 og hlaut strax einróma lof fyrir nútímalega og einfalda en fallega hönnun sína. Vorlínan 2012 innihélt meðal annars klassíska skyrtukjóla með stórum og miklum pilsum í anda sjötta áratugarins, hnésíð pils, fallega sniðnar stuttbuxur og skemmtilega peysur með mynstri sem minnti svolítið á verk Picasso. - sm
Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira