Bloc Party leitar að nýjum söngvara 29. september 2011 09:30 rekinn Kele Okereke (lengst til hægri á myndinni), sem taldi sig vera söngvara Bloc Party, virðist ekki eiga afturkvæmt í hljómsveitina. Meðlimir hljómsveitarinnar Bloc Party hafa staðfest að næsta plata verðin tekin upp án söngvarans Kele Okereke. Eins og Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku sá Okereke meðlimi hljómsveitarinnar laumast inn í hljóðver í New York á dögunum. Hann hafði ekki verið látinn vita og sagðist vona að hann hefði ekki verið rekinn úr hljómsveitinni. Nú virðist martröð hans hafa ræst. „Þetta er ekkert leyndarmál. Kele hefur verið upptekinn við að semja eigið efni og það lítur út fyrir að hann verði að því aðeins lengur,“ sagði gítarleikarinn Russell Lissack í samtali við breska tónlistartímaritið NME. „Okkur hina langaði að hittast og semja tónlist. Við töluðum fyrst um að semja lög án söngs en núna erum við að spá í að fá söngvara til liðs við okkur til að koma almennilegri tónlist út og spila á tónleikum.“ Lissack þvertók fyrir að einhver leiðindi væru á milli hljómsveitarinnar og Okereke en staðfesti að þeir hefðu ekki talað saman í nokkra mánuði. Lífið Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Meðlimir hljómsveitarinnar Bloc Party hafa staðfest að næsta plata verðin tekin upp án söngvarans Kele Okereke. Eins og Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku sá Okereke meðlimi hljómsveitarinnar laumast inn í hljóðver í New York á dögunum. Hann hafði ekki verið látinn vita og sagðist vona að hann hefði ekki verið rekinn úr hljómsveitinni. Nú virðist martröð hans hafa ræst. „Þetta er ekkert leyndarmál. Kele hefur verið upptekinn við að semja eigið efni og það lítur út fyrir að hann verði að því aðeins lengur,“ sagði gítarleikarinn Russell Lissack í samtali við breska tónlistartímaritið NME. „Okkur hina langaði að hittast og semja tónlist. Við töluðum fyrst um að semja lög án söngs en núna erum við að spá í að fá söngvara til liðs við okkur til að koma almennilegri tónlist út og spila á tónleikum.“ Lissack þvertók fyrir að einhver leiðindi væru á milli hljómsveitarinnar og Okereke en staðfesti að þeir hefðu ekki talað saman í nokkra mánuði.
Lífið Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira