80 prósent flóttamanna í þróunarríkjum 21. júní 2011 00:00 flóttamenn frá líbíu Mikill fjöldi hefur þurft að flýja frá Líbíu á þessu ári. nordicphotos/afp Áttatíu prósent allra flóttamanna í heiminum eru í þróunarríkjum. Þetta kemur fram í skýrslu Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna, sem gefin var út í gær á alþjóðadegi flóttamanna. Gríðarlegur fjöldi flóttamanna er í mörgum fátækustu ríkjum heims. 1,9 milljónir eru í Pakistan, 1,1 milljón í Íran og ein milljón í Sýrlandi. Tölurnar eru fyrir árið 2010 og ná því ekki til flóttamanna frá Sýrlandi og öðrum löndum þar sem mótmæli hafa verið barin niður á þessu ári. Í Pakistan eru einnig flestir flóttamenn miðað við stærð hagkerfisins, eða 710 á hvern Bandaríkjadal af landsframleiðslu á mann. Til samanburðar eru 17 flóttamenn á hvern dal landsframleiðslu á mann í Þýskalandi, sem er það iðnríkjanna sem hýsir flesta flóttamenn. Þar eru tæplega 600 þúsund flóttamenn. Flóttamannastofnunin segir að 43,7 milljónir manna séu á vergangi. Þar af eru 15,4 milljónir flóttamanna og 27,5 milljónir fólks sem er flóttamenn innan heimalandsins. Þá eru hælisleitendur tæplega 850 þúsund talsins. Stofnunin segir sérstakt áhyggjuefni að 15.500 hælisleitendanna séu börn sem hafi orðið viðskila við foreldra sína. António Guterres, yfirmaður stofnunarinnar, sagði í gær að ótti fólks í iðnríkjum við flóðbylgju flóttamanna væri byggður á misskilningi eða stórlega ýktur. Þvert á móti væru það fátækari ríkin sem bæru byrðarnar. Hann sagði heiminn vera að bregðast flóttafólki og að iðnríkin yrðu að taka á þessu ójafnvægi. Þau yrðu að taka á móti fleira flóttafólki og leggja meira af mörkum til friðarviðræðna. - þeb Fréttir Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Sjá meira
Áttatíu prósent allra flóttamanna í heiminum eru í þróunarríkjum. Þetta kemur fram í skýrslu Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna, sem gefin var út í gær á alþjóðadegi flóttamanna. Gríðarlegur fjöldi flóttamanna er í mörgum fátækustu ríkjum heims. 1,9 milljónir eru í Pakistan, 1,1 milljón í Íran og ein milljón í Sýrlandi. Tölurnar eru fyrir árið 2010 og ná því ekki til flóttamanna frá Sýrlandi og öðrum löndum þar sem mótmæli hafa verið barin niður á þessu ári. Í Pakistan eru einnig flestir flóttamenn miðað við stærð hagkerfisins, eða 710 á hvern Bandaríkjadal af landsframleiðslu á mann. Til samanburðar eru 17 flóttamenn á hvern dal landsframleiðslu á mann í Þýskalandi, sem er það iðnríkjanna sem hýsir flesta flóttamenn. Þar eru tæplega 600 þúsund flóttamenn. Flóttamannastofnunin segir að 43,7 milljónir manna séu á vergangi. Þar af eru 15,4 milljónir flóttamanna og 27,5 milljónir fólks sem er flóttamenn innan heimalandsins. Þá eru hælisleitendur tæplega 850 þúsund talsins. Stofnunin segir sérstakt áhyggjuefni að 15.500 hælisleitendanna séu börn sem hafi orðið viðskila við foreldra sína. António Guterres, yfirmaður stofnunarinnar, sagði í gær að ótti fólks í iðnríkjum við flóðbylgju flóttamanna væri byggður á misskilningi eða stórlega ýktur. Þvert á móti væru það fátækari ríkin sem bæru byrðarnar. Hann sagði heiminn vera að bregðast flóttafólki og að iðnríkin yrðu að taka á þessu ójafnvægi. Þau yrðu að taka á móti fleira flóttafólki og leggja meira af mörkum til friðarviðræðna. - þeb
Fréttir Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Fyrrverandi starfsmaður sakar Nicki Minaj um líkamsárás Jimmy Carter kvaddur Einn hinna látnu í New Orleans tengdur konungsfjölskyldunni Látin 116 ára að aldri Dómsuppkvaðning í þöggunarmáli viku fyrir innsetningu „Við getum öll látið fé af hendi rakna“ Johnson endurkjörinn þingforseti með naumum meirihluta Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Sjá meira