Hvítt, hið nýja svart 8. júní 2011 14:30 Chloé. Þrátt fyrir yfirvofandi litadýrð í sumartískunni verður hvíti liturinn einnig áberandi og hafa rómantískir kjólar, hvítar blúndur og gegnsæ pils sjaldan verið heitari. Hvítur alklæðnaður, líkt og sjá mátti hjá Chloé, Dolce & Gabbana, Alexander Wang og Issey Miyake, mun leysa af þann svarta sem hefur verið ríkjandi í vetur. Rómantískar blúnduflíkur, gólfsíð pils og fallegir hvítir kjólar verða áberandi í bland við hreinni og einfaldari stílsnið í anda Miyake. Kveðjið litla, svarta kjólinn yfir sumarið og heilsið upp á þann hvíta. Sé fólk viðkvæmt fyrir hreinleika hvíta kjólsins má alltaf bæta úr því með gallavesti og örlitlu leðri. - sm Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Þrátt fyrir yfirvofandi litadýrð í sumartískunni verður hvíti liturinn einnig áberandi og hafa rómantískir kjólar, hvítar blúndur og gegnsæ pils sjaldan verið heitari. Hvítur alklæðnaður, líkt og sjá mátti hjá Chloé, Dolce & Gabbana, Alexander Wang og Issey Miyake, mun leysa af þann svarta sem hefur verið ríkjandi í vetur. Rómantískar blúnduflíkur, gólfsíð pils og fallegir hvítir kjólar verða áberandi í bland við hreinni og einfaldari stílsnið í anda Miyake. Kveðjið litla, svarta kjólinn yfir sumarið og heilsið upp á þann hvíta. Sé fólk viðkvæmt fyrir hreinleika hvíta kjólsins má alltaf bæta úr því með gallavesti og örlitlu leðri. - sm
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira