Sá allra besti í bransanum 5. apríl 2011 00:00 Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur fært tískuhúsið Givenchy í nýjar hæðir með þunglyndislegri og látlausri hönnun sinni sem slegið hefur í gegn. Tisci tók við af Julien Macdonald sem yfirhönnuður Givenchy árið 2005 og hefur síðan þá bætt hægt og rólega við aðdáendahóp sinn, sem nú inniheldur einstaklinga á borð við Nicole Richie, Kate Moss, Florence Welch og Carine Roitfeld. Anna Della Russo, listrænn stjórnandi japanska Vogue, sagði að lokinni tískusýningu Givenchy um síðustu helgi: „Hann hefur þroskast mikið sem listamaður. Mér þótti Givenchy-sýningin sú besta það sem af er árinu."Haustlínan 2011 innihélt skemmtilegar peysur, „pin up" sólgleraugu, gegnsæjar skyrtur og pilsfalda og myndir af Betty Page og svörtum pardusum. Þetta hljómar ef til vill eins og undarlegur hrærigrautur en Tisci frumsýndi heilsteypta og fallega línu og þar liggur snilld hans sem hönnuðar.Tisci átti einnig eina fallegustu „couture"-vorlínu 2011. Að hans sögn sótti hann innblástur til japanska dansarans Kazuo Ohno og vélmenna og tók það um 4.000 klukkustundir að sauma hverja flík. -smCarine Roitfeld, fyrrum ritstjóri Vogue, og Riccardo Tisci eru miklir vinir. Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur fært tískuhúsið Givenchy í nýjar hæðir með þunglyndislegri og látlausri hönnun sinni sem slegið hefur í gegn. Tisci tók við af Julien Macdonald sem yfirhönnuður Givenchy árið 2005 og hefur síðan þá bætt hægt og rólega við aðdáendahóp sinn, sem nú inniheldur einstaklinga á borð við Nicole Richie, Kate Moss, Florence Welch og Carine Roitfeld. Anna Della Russo, listrænn stjórnandi japanska Vogue, sagði að lokinni tískusýningu Givenchy um síðustu helgi: „Hann hefur þroskast mikið sem listamaður. Mér þótti Givenchy-sýningin sú besta það sem af er árinu."Haustlínan 2011 innihélt skemmtilegar peysur, „pin up" sólgleraugu, gegnsæjar skyrtur og pilsfalda og myndir af Betty Page og svörtum pardusum. Þetta hljómar ef til vill eins og undarlegur hrærigrautur en Tisci frumsýndi heilsteypta og fallega línu og þar liggur snilld hans sem hönnuðar.Tisci átti einnig eina fallegustu „couture"-vorlínu 2011. Að hans sögn sótti hann innblástur til japanska dansarans Kazuo Ohno og vélmenna og tók það um 4.000 klukkustundir að sauma hverja flík. -smCarine Roitfeld, fyrrum ritstjóri Vogue, og Riccardo Tisci eru miklir vinir.
Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Tónlist Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira