Sá allra besti í bransanum 5. apríl 2011 00:00 Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur fært tískuhúsið Givenchy í nýjar hæðir með þunglyndislegri og látlausri hönnun sinni sem slegið hefur í gegn. Tisci tók við af Julien Macdonald sem yfirhönnuður Givenchy árið 2005 og hefur síðan þá bætt hægt og rólega við aðdáendahóp sinn, sem nú inniheldur einstaklinga á borð við Nicole Richie, Kate Moss, Florence Welch og Carine Roitfeld. Anna Della Russo, listrænn stjórnandi japanska Vogue, sagði að lokinni tískusýningu Givenchy um síðustu helgi: „Hann hefur þroskast mikið sem listamaður. Mér þótti Givenchy-sýningin sú besta það sem af er árinu."Haustlínan 2011 innihélt skemmtilegar peysur, „pin up" sólgleraugu, gegnsæjar skyrtur og pilsfalda og myndir af Betty Page og svörtum pardusum. Þetta hljómar ef til vill eins og undarlegur hrærigrautur en Tisci frumsýndi heilsteypta og fallega línu og þar liggur snilld hans sem hönnuðar.Tisci átti einnig eina fallegustu „couture"-vorlínu 2011. Að hans sögn sótti hann innblástur til japanska dansarans Kazuo Ohno og vélmenna og tók það um 4.000 klukkustundir að sauma hverja flík. -smCarine Roitfeld, fyrrum ritstjóri Vogue, og Riccardo Tisci eru miklir vinir. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Fatahönnuðurinn Riccardo Tisci hefur fært tískuhúsið Givenchy í nýjar hæðir með þunglyndislegri og látlausri hönnun sinni sem slegið hefur í gegn. Tisci tók við af Julien Macdonald sem yfirhönnuður Givenchy árið 2005 og hefur síðan þá bætt hægt og rólega við aðdáendahóp sinn, sem nú inniheldur einstaklinga á borð við Nicole Richie, Kate Moss, Florence Welch og Carine Roitfeld. Anna Della Russo, listrænn stjórnandi japanska Vogue, sagði að lokinni tískusýningu Givenchy um síðustu helgi: „Hann hefur þroskast mikið sem listamaður. Mér þótti Givenchy-sýningin sú besta það sem af er árinu."Haustlínan 2011 innihélt skemmtilegar peysur, „pin up" sólgleraugu, gegnsæjar skyrtur og pilsfalda og myndir af Betty Page og svörtum pardusum. Þetta hljómar ef til vill eins og undarlegur hrærigrautur en Tisci frumsýndi heilsteypta og fallega línu og þar liggur snilld hans sem hönnuðar.Tisci átti einnig eina fallegustu „couture"-vorlínu 2011. Að hans sögn sótti hann innblástur til japanska dansarans Kazuo Ohno og vélmenna og tók það um 4.000 klukkustundir að sauma hverja flík. -smCarine Roitfeld, fyrrum ritstjóri Vogue, og Riccardo Tisci eru miklir vinir.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira