Næsta stjórstjarna tískuheimsins 16. mars 2011 06:00 Tignarleg Iman sýnir flíkur tískuhússins Emanuel Ungaro í París árið 2008. Nordicphotos/Getty Bandaríska fyrirsætan Chanel Iman er talin vera næsta ofurstjarna tískuheimsins. Hún er fædd árið 1990, ólst upp í Los Angeles og á móðir hennar ættir að rekja til Kóreu. Iman hóf fyrirsætuferil sinn aðeins þrettán ára gömul og var þá strax komin á skrá hjá Ford-skrifstofunni. Iman hefur viðurkennt að hana hafi ávallt langað til að starfa sem fyrirsæta, en þess má geta að Chanel Iman er hennar raunverulega nafn. Iman hefur gengið tískupallana á sýningum allra helstu tískuhúsa heims auk þess sem hún hefur prýtt forsíður tímarita á borð við Vogue, Elle, i-D og Vanity Fair.Forkunnarfögur Iman sýnir haustlínu Ralph Lauren árið 2008.Iman baksviðs á tískuvikunni í París árið 2007.Iman ásamt vini sínum, hönnuðinum Valentino Garavani.Iman er greinilega margt til lista lagt. Hér þeytir hún skífum í veislu á vegum Soniu Rykiel og H&M í byrjun síðasta árs. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Bandaríska fyrirsætan Chanel Iman er talin vera næsta ofurstjarna tískuheimsins. Hún er fædd árið 1990, ólst upp í Los Angeles og á móðir hennar ættir að rekja til Kóreu. Iman hóf fyrirsætuferil sinn aðeins þrettán ára gömul og var þá strax komin á skrá hjá Ford-skrifstofunni. Iman hefur viðurkennt að hana hafi ávallt langað til að starfa sem fyrirsæta, en þess má geta að Chanel Iman er hennar raunverulega nafn. Iman hefur gengið tískupallana á sýningum allra helstu tískuhúsa heims auk þess sem hún hefur prýtt forsíður tímarita á borð við Vogue, Elle, i-D og Vanity Fair.Forkunnarfögur Iman sýnir haustlínu Ralph Lauren árið 2008.Iman baksviðs á tískuvikunni í París árið 2007.Iman ásamt vini sínum, hönnuðinum Valentino Garavani.Iman er greinilega margt til lista lagt. Hér þeytir hún skífum í veislu á vegum Soniu Rykiel og H&M í byrjun síðasta árs.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira