Vandséð hvað gera á við peningana 24. febrúar 2011 04:00 Kauphöllin Spurning er hvort lífeyrissjóðirnir geta fundið fjárfestingum farveg í nýskráningum fyrirtækja í Kauphöllina.Fréttablaðið/GVA Staða íslenskra lífeyrissjóða er með ágætum, þrátt fyrir bankahrunið, að mati greiningardeildar Arion banka. Staða sjóðanna er sér í lagi sögð góð í samanburði við önnur lönd. „Þrátt fyrir eignartap í kjölfar bankahrunsins kemur í ljós að lífeyrissparnaður sem hlutfall af landsframleiðslu er hér með því hæsta sem gerist. Hrein eign íslensku lífeyrissjóðanna til greiðslu lífeyris nam 1.893 milljörðum króna í lok árs 2010,“ segir í umfjöllun bankans í gær. Hrein eign lífeyrissjóðanna er því sögð nema um 125 prósentum af vergri landsframleiðslu síðasta árs. Greiningardeild Arion banka metur fjárfestingarþörf lífeyrissjóðanna á þessu ári á um 130 milljarða króna. Iðgjöld, að frádregnum útgreiðslum, séu nærri 40 milljarðar og vaxtatekjur sjóðanna nemi um 90 milljörðum króna. „Að finna farveg fyrir 130 milljarða króna á einu ári í lokuðu hagkerfi þar sem hlutabréfamarkaðurinn er enn í skötulíki og almenn skuldahjöðnun ríkir getur verið afar erfitt verkefni,“ segir í umfjöllun greiningardeildarinnar. „Þar að auki eru vextir lágir nú um stundir og því engir augljósir kostir í stöðunni.“ Greining bankans er birt undir fyrirsögninni „lúxusvandi lífeyrissjóðanna“.- óká Fréttir Mest lesið Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Viðskipti innlent Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Sjá meira
Staða íslenskra lífeyrissjóða er með ágætum, þrátt fyrir bankahrunið, að mati greiningardeildar Arion banka. Staða sjóðanna er sér í lagi sögð góð í samanburði við önnur lönd. „Þrátt fyrir eignartap í kjölfar bankahrunsins kemur í ljós að lífeyrissparnaður sem hlutfall af landsframleiðslu er hér með því hæsta sem gerist. Hrein eign íslensku lífeyrissjóðanna til greiðslu lífeyris nam 1.893 milljörðum króna í lok árs 2010,“ segir í umfjöllun bankans í gær. Hrein eign lífeyrissjóðanna er því sögð nema um 125 prósentum af vergri landsframleiðslu síðasta árs. Greiningardeild Arion banka metur fjárfestingarþörf lífeyrissjóðanna á þessu ári á um 130 milljarða króna. Iðgjöld, að frádregnum útgreiðslum, séu nærri 40 milljarðar og vaxtatekjur sjóðanna nemi um 90 milljörðum króna. „Að finna farveg fyrir 130 milljarða króna á einu ári í lokuðu hagkerfi þar sem hlutabréfamarkaðurinn er enn í skötulíki og almenn skuldahjöðnun ríkir getur verið afar erfitt verkefni,“ segir í umfjöllun greiningardeildarinnar. „Þar að auki eru vextir lágir nú um stundir og því engir augljósir kostir í stöðunni.“ Greining bankans er birt undir fyrirsögninni „lúxusvandi lífeyrissjóðanna“.- óká
Fréttir Mest lesið Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Viðskipti innlent Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Viðskipti innlent Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Sjá meira