Kínverjar lána orðið meira en Alþjóðabankinn 18. janúar 2011 09:04 Kínverjar lána gífurlegar upphæðir til þróunarlanda með það að markmiði að ná haldi á náttúruauðlindum þeirra. Á síðustu tveimur árum hafa Kínverjar lánað þessum löndum meira fé en Alþjóðabankinn. Fjallað er um málið í Financial Times. Þar segir að árin 2009 og 2010 hafi Kínverjar lánað ríkisstjórnum og fyrirtækjum í þróunarlöndum samtals um 110 milljarða dollara eða hátt í 13.000 milljarða kr. Megnið af þessu fé var lánað í gegnum Þróunarbanka Kína og Export-Import bankans þar í landi. Til samanburðar má nefna að lán Alþjóðabankans til þróunarlanda á tímabilinu frá miðju ári 2008 og fram á mitt ár í fyrra námu rétt rúmlega 100 milljörðum dollara. Financial Times segir að stærðin á þessum lánveitingum Kínverja endurspegli meðal annars vilja landsins til að verða óháð vestrænum útflutningsmörkuðum. Raunar gengur það svo langt að sumir hafa ásakað Kínverja um að hafa ryksugað flestar náttúruauðlindir í Afríku. Fyrir utan þróunarlöndin eru Kínverjar einnig með risavaxna viðskipta- og lánasaminga við lönd á borð við Venesúela, Rússland og Brasilíu. Þeir samningar ganga út á olíuviðskipti. Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kínverjar lána gífurlegar upphæðir til þróunarlanda með það að markmiði að ná haldi á náttúruauðlindum þeirra. Á síðustu tveimur árum hafa Kínverjar lánað þessum löndum meira fé en Alþjóðabankinn. Fjallað er um málið í Financial Times. Þar segir að árin 2009 og 2010 hafi Kínverjar lánað ríkisstjórnum og fyrirtækjum í þróunarlöndum samtals um 110 milljarða dollara eða hátt í 13.000 milljarða kr. Megnið af þessu fé var lánað í gegnum Þróunarbanka Kína og Export-Import bankans þar í landi. Til samanburðar má nefna að lán Alþjóðabankans til þróunarlanda á tímabilinu frá miðju ári 2008 og fram á mitt ár í fyrra námu rétt rúmlega 100 milljörðum dollara. Financial Times segir að stærðin á þessum lánveitingum Kínverja endurspegli meðal annars vilja landsins til að verða óháð vestrænum útflutningsmörkuðum. Raunar gengur það svo langt að sumir hafa ásakað Kínverja um að hafa ryksugað flestar náttúruauðlindir í Afríku. Fyrir utan þróunarlöndin eru Kínverjar einnig með risavaxna viðskipta- og lánasaminga við lönd á borð við Venesúela, Rússland og Brasilíu. Þeir samningar ganga út á olíuviðskipti.
Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent