Alonso: Erfitt að meta getu Ferrari 3. febrúar 2011 09:16 Fernando Alonso, ökumaður Ferrari. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Öll keppnislið í Formúlu 1 eru með nýja bíla á þessu ári og flest þeirra æfa á Valencia brautinni í dag á síðasta degi æfinga. Fernando Alonso segir erfitt að meta eiginleika 2011 Ferrari bílsins, en hann var með besta tíma í gær. "Það er erfitt að meta samkepnishæfni bílsins, vegna þess að minna bensín var um borð í bílunum en í fyrra, þannig að auðveldara var að meta þá", sagði Alonso við fréttamenn eftir æfingu í gær, samkvæmt frétt á autosport.com. Alonso saknaði þess að Massa væri ekki til samanburðar að keyra á sama tíma, en hann ekur í dag í stað Alonso. Alonso hefur ekið hátt í 200 hringi um Valencia brautina." "Mér líður vel með æfingarnar. Þetta var góð byrjun. Stillanlegi afturvængurinn er nýr tækjakostur og við erum að þróa hann. Hann er ekki auðveldur í meðförum og þarf æfingu til að ná því að nota hann." "Það sama má segja um KERS búnaðinn. Það eru aukatakkar á stýrinu og tekur tíma að venjast því. Ég æfði ökuhermi áður ég æfði hérna og get sagt að æfingarnar hafa verið skilvirkar", sagði Alonso um æfingarnar tvo síðustu daga. Sjá meira um æfingarnar Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Öll keppnislið í Formúlu 1 eru með nýja bíla á þessu ári og flest þeirra æfa á Valencia brautinni í dag á síðasta degi æfinga. Fernando Alonso segir erfitt að meta eiginleika 2011 Ferrari bílsins, en hann var með besta tíma í gær. "Það er erfitt að meta samkepnishæfni bílsins, vegna þess að minna bensín var um borð í bílunum en í fyrra, þannig að auðveldara var að meta þá", sagði Alonso við fréttamenn eftir æfingu í gær, samkvæmt frétt á autosport.com. Alonso saknaði þess að Massa væri ekki til samanburðar að keyra á sama tíma, en hann ekur í dag í stað Alonso. Alonso hefur ekið hátt í 200 hringi um Valencia brautina." "Mér líður vel með æfingarnar. Þetta var góð byrjun. Stillanlegi afturvængurinn er nýr tækjakostur og við erum að þróa hann. Hann er ekki auðveldur í meðförum og þarf æfingu til að ná því að nota hann." "Það sama má segja um KERS búnaðinn. Það eru aukatakkar á stýrinu og tekur tíma að venjast því. Ég æfði ökuhermi áður ég æfði hérna og get sagt að æfingarnar hafa verið skilvirkar", sagði Alonso um æfingarnar tvo síðustu daga. Sjá meira um æfingarnar
Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira