Gæti reynt á nýjar framlengingarreglur í kvöld Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. febrúar 2011 16:45 Dómararnir eru vonandi búnir að kynna sér nýju reglurnar. Það búast flestir við því að Super Bowl-leikurinn milli Pittsburgh Steelers og Green Bay Packers í kvöld verði afar jafn og spennandi. Jafnvel svo spennandi að það þurfi að framlengja en það yrði í fyrsta skipti sem Super Bowl-leikur yrði framlengdur. Fari svo þá mun reyna á nýjar framlengingarreglur. Þá erum við að tala um reglur sem fæstir leikmenn liðanna hafa kynnt sér. Blaðamenn vestra hafa verið duglegir að kanna það og komist að því að fæstir leikmannanna vita hvað bíður ef leikurinn verður framlengdur. Gamla reglan er sú að það lið sem skoraði fyrst í framlengingunni vann. Sú regla á enn við í deildarkeppninni en búið er að breyta reglunum í úrslitakeppninni. Nú er aðeins hægt að vinna leik beint í framlengingu með því að skora snertimark. Ef lið A skorar aftur á móti aðeins vallarmark þá fær lið B tækifæri til þess að svara fyrir sig. Ef lið B jafnar með vallarmarki þá heldur leikurinn áfram þar til öðru liðinu tekst að skora. Ef lið B skorar aftur á móti snertimark þá er það búið að vinna. Takist liði B ekki að skora í sókninni þá vinnur lið A leikinn. Þessi regla var sett eftir leik Minnesota og New Orleans í fyrra sem var rosalegur. Endaði með sigri New Orleans sem skoraði 40 metra vallarmark í framlengingu. Eigendum liðanna fannst það snubbóttur endir á rosalegum leik og ákváðu því að breyta til. Erlendar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Sjá meira
Það búast flestir við því að Super Bowl-leikurinn milli Pittsburgh Steelers og Green Bay Packers í kvöld verði afar jafn og spennandi. Jafnvel svo spennandi að það þurfi að framlengja en það yrði í fyrsta skipti sem Super Bowl-leikur yrði framlengdur. Fari svo þá mun reyna á nýjar framlengingarreglur. Þá erum við að tala um reglur sem fæstir leikmenn liðanna hafa kynnt sér. Blaðamenn vestra hafa verið duglegir að kanna það og komist að því að fæstir leikmannanna vita hvað bíður ef leikurinn verður framlengdur. Gamla reglan er sú að það lið sem skoraði fyrst í framlengingunni vann. Sú regla á enn við í deildarkeppninni en búið er að breyta reglunum í úrslitakeppninni. Nú er aðeins hægt að vinna leik beint í framlengingu með því að skora snertimark. Ef lið A skorar aftur á móti aðeins vallarmark þá fær lið B tækifæri til þess að svara fyrir sig. Ef lið B jafnar með vallarmarki þá heldur leikurinn áfram þar til öðru liðinu tekst að skora. Ef lið B skorar aftur á móti snertimark þá er það búið að vinna. Takist liði B ekki að skora í sókninni þá vinnur lið A leikinn. Þessi regla var sett eftir leik Minnesota og New Orleans í fyrra sem var rosalegur. Endaði með sigri New Orleans sem skoraði 40 metra vallarmark í framlengingu. Eigendum liðanna fannst það snubbóttur endir á rosalegum leik og ákváðu því að breyta til.
Erlendar Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Sjá meira