Tekur vel í hugmyndir um að selja hluta af Landsvirkjun Þorbjörn Þórðarson skrifar 17. desember 2011 19:00 Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra er spenntur fyrir því að selja 30 prósenta hlut í Landsvirkjun til lífeyrissjóðanna og fara þar með blandaða leið eignarhalds á fyrirtækinu, svipað og Norðmenn hafi gert með Statoil. Hann segir að það muni hjálpa fyrirtækinu til lengri tíma að afnema ríkisábyrgð á lánum þess. Þetta kom fram í viðtali við Árna Pál í Klinkinu. Í nýútkominni skýrslu hagfræðinganna Ásgeirs Jónssonar og Sigurðar Jóhannessonar um mat á orkusölu til stóriðju er lagt til að Landsvirkjun verði hlutafélagavædd. Þá kemur fram í skýrslunni að þjóðhagsleg áhætta vegna ríkisábyrgðar fyrirtækisins hafi farið vaxandi. Rætt hefur verið um að Landsvirkjun geti verið 300 milljarða króna virði, það þýðir að rúmlega 100 milljarðar króna myndu skila sér í ríkissjóð við sölu á þriðjungshlut. Norðmenn fóru þessa leið blandaðs eignarhalds með Statoil og hefur það reynst vel. Efnahags- og viðskiptaráðherra var gestur okkar í nýjasta þættinum af Klinkinu. Árni Páll segist hafa tekið eftir þessum hugmyndum og þær séu athyglisverðar. Hann segir það athyglisverða hugmynd að selja lífeyrissjóðunum 30 prósent og þannig stórbæta stöðu Landsvirkjunar. Hann segir slíkt eignarhald einnig koma í veg fyrir pólitíska misnotkun. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er sammála þessu. Hann segir margt skynsamlegt að finna í hugmyndum hagfræðinganna og margar jákvæðar hliðar á málinu. Klinkið Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Verðbólga 4,2 prósent og ekki lægri í þrjú ar Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólga 4,2 prósent og ekki lægri í þrjú ar Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Sjá meira
Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra er spenntur fyrir því að selja 30 prósenta hlut í Landsvirkjun til lífeyrissjóðanna og fara þar með blandaða leið eignarhalds á fyrirtækinu, svipað og Norðmenn hafi gert með Statoil. Hann segir að það muni hjálpa fyrirtækinu til lengri tíma að afnema ríkisábyrgð á lánum þess. Þetta kom fram í viðtali við Árna Pál í Klinkinu. Í nýútkominni skýrslu hagfræðinganna Ásgeirs Jónssonar og Sigurðar Jóhannessonar um mat á orkusölu til stóriðju er lagt til að Landsvirkjun verði hlutafélagavædd. Þá kemur fram í skýrslunni að þjóðhagsleg áhætta vegna ríkisábyrgðar fyrirtækisins hafi farið vaxandi. Rætt hefur verið um að Landsvirkjun geti verið 300 milljarða króna virði, það þýðir að rúmlega 100 milljarðar króna myndu skila sér í ríkissjóð við sölu á þriðjungshlut. Norðmenn fóru þessa leið blandaðs eignarhalds með Statoil og hefur það reynst vel. Efnahags- og viðskiptaráðherra var gestur okkar í nýjasta þættinum af Klinkinu. Árni Páll segist hafa tekið eftir þessum hugmyndum og þær séu athyglisverðar. Hann segir það athyglisverða hugmynd að selja lífeyrissjóðunum 30 prósent og þannig stórbæta stöðu Landsvirkjunar. Hann segir slíkt eignarhald einnig koma í veg fyrir pólitíska misnotkun. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er sammála þessu. Hann segir margt skynsamlegt að finna í hugmyndum hagfræðinganna og margar jákvæðar hliðar á málinu.
Klinkið Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Verðbólga 4,2 prósent og ekki lægri í þrjú ar Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólga 4,2 prósent og ekki lægri í þrjú ar Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Sjá meira