Þetta eru 55 bestu fótboltamenn í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2011 14:45 Barcelona á marga leikmenn á listanum. Mynd/AP Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið það út hvaða 55 leikmenn koma til greina í heimslið sambandsins fyrir árið 2011. FIFA mun síðan tilkynna það 9. janúar næstkomandi hvaða ellefu leikmenn komast í úrvalslið ársins. FifPro, sem eru regnhlífarsamtök atvinnuknattspyrnumanna, stendur fyrir kjörinu í samstarfi við FIFA. Barcelona-liðið á 12 af þessum 55 leikmönnum og alls koma 22 leikmenn úr spænsku úrvalsdeildinni. Enska úrvalsdeildin er með 18 leikmenn á listanum en níu leikmenn spila síðan í ítölsku úrvalsdeildinni. Real Madrid á næstflesta leikmenn eða sjö og Manchester United kemur síðan í þriðja sæti með sex leikmenn. Tólf af leikmönnum eru Spánverjar, átta eru Brasilíumenn og fimm koma síðan frá Þýskalandi og Englandi. Portúgalar eiga fjóra leikmenn, þrír koma frá Frakklandi, Hollandi og Ítalíu, Argentína, Úrúgvæ og Fílabeinsströndin hafa fulltrúa á listanum og einn kemur frá eftirtöldum löndum: Serbíu, Wales, Belgíu, Kólumbíu, Svíþjóð og Kamerún. Svíinn Zlatan Ibrahimovic er eini Norðurlandabúinn sem kemst á listann.Tilnefningar í úrvalslið FIFA og FifPro:Markmenn: Gianluigi Buffon (Juventus, Ítalía), Iker Casillas (Real Madrid, Spánn), Manuel Neuer (Bayern München, Þýskaland), Edwin van der Sar ( Manchester United, Holland), Victor Valdés (Barcelona, Spánn)Varnarmenn: Eric Abidal (Barcelona, Frakkland), Daniel Alves (Barcelona, Brasilía), Ricardo Carvalho (Real Madrid, Portúgal), Ashley Cole (Chelsea, England), Patrice Evra (Manchester United, Frakkland), Rio Ferdinand (Manchester United, England), Vincent Kompany (Manchester City, Belgía), Philipp Lahm (Bayern München, Þýskaland) Lúcio (Inter, Brasilía), David Luiz (Chelsea, Brasilía), Maicon (Inter, Brasilía), Marcelo (Real Madrid, Brasilía), Alessandro Nesta (Milan, Ítalía), Pepe (Real Madrid, Portúgal), Gerard Piqué (Barcelona, Spánn), Carles Puyol (Barcelona, Spánn), Sergio Ramos (Real Madrid, Spánn), Thiago Silva (Milan, Brasilía), John Terry (Chelsea, England), Nemanja Vidic (Manchester United, Serbía).Miðjumenn: Xabi Alonso (Real Madrid, Spánn), Gareth Bale (Tottenham Hotspur, Wales), Sergio Busquets (Barcelona, Spánn), Cesc Fàbregas (Barcelona, Spánn), Andrés Iniesta (Barcelona, Spánn), Kaka (Real Madrid, Brasilía), Frank Lampard (Chelsea, England), Nani (Manchester United, Portúgal), Mesut Özil (Real Madrid, Þýskaland), Andrea Pirlo (Juventus, Ítalía), Bastian Schweinsteiger (Bayern München, Þýskaland), David Silva (Manchester City, Spánn), Wesley Sneijder (Inter, Holland), Yaya Touré (Manchester City, Fílabeinsströndin), Xavi (Barcelona, Spánn).Sóknarmenn: Sergio Agüero (Manchester City, Argentína), Karim Benzema (Real Madrid, Frakkland), Edinson Cavani (Napoli, Úrúgvæ), Didier Drogba (Chelsea, Fílabeinsströndin), Samuel Eto'o (Anzhi Makhachkala, Kamerún), Radamel Falcao (Atlético Madrid, Kólumbía), Mario Gómez (Bayern München, Þýskaland), Zlatan Ibrahimovic (Milan, Svíþjóð), Lionel Messi (Barcelona, Argentína), Neymar (Santos, Brasilía), Robin van Persie (Arsenal, Holland), Cristiano Ronaldo (Real Madrid, Portúgal), Wayne Rooney (Manchester United, England), Luis Suárez (Liverpool, Úrúgvæ), David Villa (Barcelona, Spánn). Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið það út hvaða 55 leikmenn koma til greina í heimslið sambandsins fyrir árið 2011. FIFA mun síðan tilkynna það 9. janúar næstkomandi hvaða ellefu leikmenn komast í úrvalslið ársins. FifPro, sem eru regnhlífarsamtök atvinnuknattspyrnumanna, stendur fyrir kjörinu í samstarfi við FIFA. Barcelona-liðið á 12 af þessum 55 leikmönnum og alls koma 22 leikmenn úr spænsku úrvalsdeildinni. Enska úrvalsdeildin er með 18 leikmenn á listanum en níu leikmenn spila síðan í ítölsku úrvalsdeildinni. Real Madrid á næstflesta leikmenn eða sjö og Manchester United kemur síðan í þriðja sæti með sex leikmenn. Tólf af leikmönnum eru Spánverjar, átta eru Brasilíumenn og fimm koma síðan frá Þýskalandi og Englandi. Portúgalar eiga fjóra leikmenn, þrír koma frá Frakklandi, Hollandi og Ítalíu, Argentína, Úrúgvæ og Fílabeinsströndin hafa fulltrúa á listanum og einn kemur frá eftirtöldum löndum: Serbíu, Wales, Belgíu, Kólumbíu, Svíþjóð og Kamerún. Svíinn Zlatan Ibrahimovic er eini Norðurlandabúinn sem kemst á listann.Tilnefningar í úrvalslið FIFA og FifPro:Markmenn: Gianluigi Buffon (Juventus, Ítalía), Iker Casillas (Real Madrid, Spánn), Manuel Neuer (Bayern München, Þýskaland), Edwin van der Sar ( Manchester United, Holland), Victor Valdés (Barcelona, Spánn)Varnarmenn: Eric Abidal (Barcelona, Frakkland), Daniel Alves (Barcelona, Brasilía), Ricardo Carvalho (Real Madrid, Portúgal), Ashley Cole (Chelsea, England), Patrice Evra (Manchester United, Frakkland), Rio Ferdinand (Manchester United, England), Vincent Kompany (Manchester City, Belgía), Philipp Lahm (Bayern München, Þýskaland) Lúcio (Inter, Brasilía), David Luiz (Chelsea, Brasilía), Maicon (Inter, Brasilía), Marcelo (Real Madrid, Brasilía), Alessandro Nesta (Milan, Ítalía), Pepe (Real Madrid, Portúgal), Gerard Piqué (Barcelona, Spánn), Carles Puyol (Barcelona, Spánn), Sergio Ramos (Real Madrid, Spánn), Thiago Silva (Milan, Brasilía), John Terry (Chelsea, England), Nemanja Vidic (Manchester United, Serbía).Miðjumenn: Xabi Alonso (Real Madrid, Spánn), Gareth Bale (Tottenham Hotspur, Wales), Sergio Busquets (Barcelona, Spánn), Cesc Fàbregas (Barcelona, Spánn), Andrés Iniesta (Barcelona, Spánn), Kaka (Real Madrid, Brasilía), Frank Lampard (Chelsea, England), Nani (Manchester United, Portúgal), Mesut Özil (Real Madrid, Þýskaland), Andrea Pirlo (Juventus, Ítalía), Bastian Schweinsteiger (Bayern München, Þýskaland), David Silva (Manchester City, Spánn), Wesley Sneijder (Inter, Holland), Yaya Touré (Manchester City, Fílabeinsströndin), Xavi (Barcelona, Spánn).Sóknarmenn: Sergio Agüero (Manchester City, Argentína), Karim Benzema (Real Madrid, Frakkland), Edinson Cavani (Napoli, Úrúgvæ), Didier Drogba (Chelsea, Fílabeinsströndin), Samuel Eto'o (Anzhi Makhachkala, Kamerún), Radamel Falcao (Atlético Madrid, Kólumbía), Mario Gómez (Bayern München, Þýskaland), Zlatan Ibrahimovic (Milan, Svíþjóð), Lionel Messi (Barcelona, Argentína), Neymar (Santos, Brasilía), Robin van Persie (Arsenal, Holland), Cristiano Ronaldo (Real Madrid, Portúgal), Wayne Rooney (Manchester United, England), Luis Suárez (Liverpool, Úrúgvæ), David Villa (Barcelona, Spánn).
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Sjá meira