Sérstakur saksóknari hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir öðrum manni samkvæmt heimildum fréttastofu. Þegar hefur dómari fallist á gæsluvarðhaldsúrskurð yfir fyrrverandi forstjóra Glitnis, Lárusi Welding.
Sérstakur saksóknari yfirheyrir nú einstaklinga sem unnu hjá bankanum og FL Group vegna gruns um auðgunarbrot. Meðal mála sem yfirheyrt er vegna er Stím-málið svokallaða. Í tilkynningu frá sérstökum saksóknara í dag kom fram að um verulegar upphæðir væri að ræða í málunum tíu sem einstaklingarnir eru yfirheyrðir vegna.
Dómari hefur ekki kveðið upp úrskurð sinn, en hinn grunaði er enn inn í héraðsdómi.
Sérstakur saksóknari fer fram á gæsluvarðhald yfir öðrum manni

Mest lesið

Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins
Viðskipti innlent


Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili
Viðskipti innlent



Greiðsluáskorun
Samstarf

Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“
Viðskipti innlent

Sjóvá tapar hálfum milljarði
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent

Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi
Viðskipti innlent