Stofnandi íslenska fyrirtækisins Nikita hefur ákveðið að stækka við sig og sækja á nýja markaði þrátt fyrir að fjölmargir samkeppnisaðilar hafi neyðst til að loka búðum sínum víða um heim í kjölfar efnahagsþrenginga.
Aðalheiður Birgisdóttir sem stofnaði fyrirtækið Nikita fyrir ellefu árum og stýrir nú er gestur í nýjasta þætti klinksins á Vísi. Fyrirtækið framleiðir snjóbretta og tískufatnað en þar starfa 35, þar af 8 í hönnun, vöruþróun og framleiðslu.
Fyrirtækið hefur verið mjög öflugt innan Evrópu sem og í Japan og Ástralíu en Heiða segir að nú sé kominn tími á að færa út kvíarnar enn frekar þrátt fyrir að þrengingar á alþjóðamörkuðum hafi haft áhrif á þann geira sem Nikita starfar innan.
Nikita sækir á nýja markaði
Hugrún Halldórsdóttir skrifar
Mest lesið

Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar
Viðskipti innlent

Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures
Viðskipti innlent

Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn
Viðskipti innlent

Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis
Viðskipti innlent

Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB
Viðskipti erlent

Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi
Viðskipti innlent

Íbúðum í byggingu fækkar
Viðskipti innlent

Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna
Viðskipti innlent

Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér
Viðskipti innlent
