AC Milan hefur staðfest að hjartaaðgerð Antonio Cassani hafi gengið afar vel. Aðgerðin tók aðeins 35 mínútur.
Þrátt fyrir það mun endurhæfingin taka langan tíma og Cassano kemur ekkert aftur út á völlinn fyrr en einhvern tímann á næsta ári.
Cassano hafði verið að leika afar vel fyrir Milan og veikindin því mikið áfall fyrir bæði hann og liðið.
Aðgerðin á Cassano heppnaðist vel

Mest lesið








Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið
Íslenski boltinn


Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn
Íslenski boltinn