Adele gekkst undir aðgerð á hálsi 8. nóvember 2011 20:33 Adele nýtur gríðarlegra vinsælda víðsvegar um heim. mynd/NME Söngkonan Adele gekkst undir aðgerð á háls í dag. Aðgerðin var framkvæmd í Massachusettes í Bandaríkjunum. Talsmenn söngkonunnar greindu frá því fyrir stuttu að stilkæxli hefði fundist í raddböndum hennar. Læknar á Massachusettes General Hospital framkvæmdu aðgerðina með leysigeislum og er talið að hún hafi heppnast afar vel. Stilkæxli eru æxli sem myndast á raddböndum og er meinið hættulítið. Verði hins vegar litbreyting í æxlinu skapast þó ákveðin hætta. Stilkæxlin myndast þegar blóðæðar í raddböndum rofna - læknar reyndi því að stöðva blæðinguna í hálsi Adele. Söngkonan þurfti að aflýsa tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin í október í kjölfar greiningar. Önnur plata Adele, 21, er sú mest selda það sem af er ári og eru smáskífur af plötunni gríðarlega vinsælar víða um heim. Tónlist Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngkonan Adele gekkst undir aðgerð á háls í dag. Aðgerðin var framkvæmd í Massachusettes í Bandaríkjunum. Talsmenn söngkonunnar greindu frá því fyrir stuttu að stilkæxli hefði fundist í raddböndum hennar. Læknar á Massachusettes General Hospital framkvæmdu aðgerðina með leysigeislum og er talið að hún hafi heppnast afar vel. Stilkæxli eru æxli sem myndast á raddböndum og er meinið hættulítið. Verði hins vegar litbreyting í æxlinu skapast þó ákveðin hætta. Stilkæxlin myndast þegar blóðæðar í raddböndum rofna - læknar reyndi því að stöðva blæðinguna í hálsi Adele. Söngkonan þurfti að aflýsa tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin í október í kjölfar greiningar. Önnur plata Adele, 21, er sú mest selda það sem af er ári og eru smáskífur af plötunni gríðarlega vinsælar víða um heim.
Tónlist Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira