Skemmtistaðurinn Dillon við Laugaveg spýtir aldeilis í lófana nú á Airwaves hátíðinni en frá því á miðvikudag og fram á sunnudag koma fram tæplega 40 hljómsveitir á staðnum.
Bæði eru hljómsveitirnar innlendar og erlendar og þar sem staðurinn flokkast undir "Off-Venue" á hátíðinni er frítt inn á alla viðburðina.
Dagskráin er svohljóðandi:
Föstudagur
17:15 Heima
18:00 Konni Tendar
19:00 Monsoon Drive
19:45 Fönksveinar
20:30 Two ticket to Japan
21:15 Wicked Strangers
22:00 Dimma
22:45 Dark Harvest
23:30 The Vintage Caravan
Laugardagur
15:30 Myrra Rós
16:30 Ellen Kristjáns & dætur
18:00 Touchy Mob (þýs)
19:00 Ter Haar (þýs)
20:30 Bárujárn
22:00 Contalgen Funeral
22:45 Mammút
23:30 Hljómsveitin ÉG
Sunnudagur
17:15 Joane Kearney (írl)
18:00
19:00 Gudríð Hansdóttir (fær)
19:45 Heima
20:30 Porquesi
21:15 Moy
22:00 Postartica
22:45 Finnegan
23:30 Coral

