Blúndur, margbrotinn útsaumur og vandaður saumaskapur var áberandi á sýningu Valentino fyrir vor/sumar 2012.
Klassískur Valentino hefur náð til yngri kvenna síðasta árið sem er ekkert skrýtið því tískuhúsið hefur undanfarið lagt áherslu á nýstárlega hönnun eins og sjá má í myndasafni.
