Meðfylgjandi myndir voru teknar í Hörpunni í gærkvöldi á haustfagnaði 365 sem var glæsilegur í alla staði.
Gleðin var ríkjandi og gestir í góðum gír á þessu stóra afmælisári fyrirtækisins en Fréttablaðið fagnar 10 ára afmæli og Stöð 2 og Bylgjan eiga 25 ára afmæli á þessu ári.
Skoða myndir hér.
Hamingja á haustfagnaði 365
