Aron: Ánægður með stóran sigur Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. október 2011 21:54 Aron Kristjánsson var ánægður með hvernig lið hans svaraði kallinu eftir tap gegn Fram í síðustu umferð gegn Gróttu í kvöld þar sem Haukar unnu öruggan tíu marka sigur 34-24. „Fyrir leikinn var þetta spurning um hugarfar. Þetta var karakters próf fyrir okkur. Að vera algjörlega tilbúnir í þennan leik. Það er oft þannig þegar maður spilar við lið sem hefur verið spáð neðsta sæti í deildinni og er með sterkan heimavöll þá getur þetta verið stórhættulegt og þá sérstaklega miðað við þann leik sem við sýndum gegn Fram síðast,“ sagði Aron. „Ég er ánægður með að við náum að klára þetta svona stórt. Við höldum einbeitingu og Birkir var að berjast allan tímann í markinu þó hann hafi dottið niður kannski í tíu mínútur. Hann hélt mönnum á tánum og það sama á við Matta (Matthías Árna Ingimarsson) í vörninni. Heilt yfir leit liðið vel út þó ég hefði viljað sjá einn eða tvo aðeins skarpari og með betra hugarfar. Það komu bara aðrir í staðinn eins og Tóti (Þórður Rafn Guðmundsson), hann kom sterkur upp í dag og Einar Pétur í horninu og svo vona ég að Tjörvi sé kominn meira í gang með að vera líka hættulegur sjálfur. Það er mikilvægt, það er ekki nóg að geta bara sett liðið upp. Hann sýndi það í dag að hann getur verið hættulegur,“ sagði Aron sem er strax farinn að hugsa um næsta leik. „Næst eigum við mjög erfitt verkefni gegn Akureyri á Ásvöllum. Undirbúningurinn fyrir það byrjar strax. Það þýðir ekkert að stíga upp til skýanna eins og eftir leikinn gegn HK. Það er erfiðast í þessu að ná stöðugleika og það líka í leikjunum. Þegar menn eru komnir þrem yfir fara menn kannski að gera eitthvað allt annað í stað þess að halda aganum. Það er það sem við erum að berjast við í öllum leikjum og á æfingum líka. Vonandi verða framfarir í því í leik frá leik,“ sagði Aron að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Aron Kristjánsson var ánægður með hvernig lið hans svaraði kallinu eftir tap gegn Fram í síðustu umferð gegn Gróttu í kvöld þar sem Haukar unnu öruggan tíu marka sigur 34-24. „Fyrir leikinn var þetta spurning um hugarfar. Þetta var karakters próf fyrir okkur. Að vera algjörlega tilbúnir í þennan leik. Það er oft þannig þegar maður spilar við lið sem hefur verið spáð neðsta sæti í deildinni og er með sterkan heimavöll þá getur þetta verið stórhættulegt og þá sérstaklega miðað við þann leik sem við sýndum gegn Fram síðast,“ sagði Aron. „Ég er ánægður með að við náum að klára þetta svona stórt. Við höldum einbeitingu og Birkir var að berjast allan tímann í markinu þó hann hafi dottið niður kannski í tíu mínútur. Hann hélt mönnum á tánum og það sama á við Matta (Matthías Árna Ingimarsson) í vörninni. Heilt yfir leit liðið vel út þó ég hefði viljað sjá einn eða tvo aðeins skarpari og með betra hugarfar. Það komu bara aðrir í staðinn eins og Tóti (Þórður Rafn Guðmundsson), hann kom sterkur upp í dag og Einar Pétur í horninu og svo vona ég að Tjörvi sé kominn meira í gang með að vera líka hættulegur sjálfur. Það er mikilvægt, það er ekki nóg að geta bara sett liðið upp. Hann sýndi það í dag að hann getur verið hættulegur,“ sagði Aron sem er strax farinn að hugsa um næsta leik. „Næst eigum við mjög erfitt verkefni gegn Akureyri á Ásvöllum. Undirbúningurinn fyrir það byrjar strax. Það þýðir ekkert að stíga upp til skýanna eins og eftir leikinn gegn HK. Það er erfiðast í þessu að ná stöðugleika og það líka í leikjunum. Þegar menn eru komnir þrem yfir fara menn kannski að gera eitthvað allt annað í stað þess að halda aganum. Það er það sem við erum að berjast við í öllum leikjum og á æfingum líka. Vonandi verða framfarir í því í leik frá leik,“ sagði Aron að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira