Aron: Ánægður með stóran sigur Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. október 2011 21:54 Aron Kristjánsson var ánægður með hvernig lið hans svaraði kallinu eftir tap gegn Fram í síðustu umferð gegn Gróttu í kvöld þar sem Haukar unnu öruggan tíu marka sigur 34-24. „Fyrir leikinn var þetta spurning um hugarfar. Þetta var karakters próf fyrir okkur. Að vera algjörlega tilbúnir í þennan leik. Það er oft þannig þegar maður spilar við lið sem hefur verið spáð neðsta sæti í deildinni og er með sterkan heimavöll þá getur þetta verið stórhættulegt og þá sérstaklega miðað við þann leik sem við sýndum gegn Fram síðast,“ sagði Aron. „Ég er ánægður með að við náum að klára þetta svona stórt. Við höldum einbeitingu og Birkir var að berjast allan tímann í markinu þó hann hafi dottið niður kannski í tíu mínútur. Hann hélt mönnum á tánum og það sama á við Matta (Matthías Árna Ingimarsson) í vörninni. Heilt yfir leit liðið vel út þó ég hefði viljað sjá einn eða tvo aðeins skarpari og með betra hugarfar. Það komu bara aðrir í staðinn eins og Tóti (Þórður Rafn Guðmundsson), hann kom sterkur upp í dag og Einar Pétur í horninu og svo vona ég að Tjörvi sé kominn meira í gang með að vera líka hættulegur sjálfur. Það er mikilvægt, það er ekki nóg að geta bara sett liðið upp. Hann sýndi það í dag að hann getur verið hættulegur,“ sagði Aron sem er strax farinn að hugsa um næsta leik. „Næst eigum við mjög erfitt verkefni gegn Akureyri á Ásvöllum. Undirbúningurinn fyrir það byrjar strax. Það þýðir ekkert að stíga upp til skýanna eins og eftir leikinn gegn HK. Það er erfiðast í þessu að ná stöðugleika og það líka í leikjunum. Þegar menn eru komnir þrem yfir fara menn kannski að gera eitthvað allt annað í stað þess að halda aganum. Það er það sem við erum að berjast við í öllum leikjum og á æfingum líka. Vonandi verða framfarir í því í leik frá leik,“ sagði Aron að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira
Aron Kristjánsson var ánægður með hvernig lið hans svaraði kallinu eftir tap gegn Fram í síðustu umferð gegn Gróttu í kvöld þar sem Haukar unnu öruggan tíu marka sigur 34-24. „Fyrir leikinn var þetta spurning um hugarfar. Þetta var karakters próf fyrir okkur. Að vera algjörlega tilbúnir í þennan leik. Það er oft þannig þegar maður spilar við lið sem hefur verið spáð neðsta sæti í deildinni og er með sterkan heimavöll þá getur þetta verið stórhættulegt og þá sérstaklega miðað við þann leik sem við sýndum gegn Fram síðast,“ sagði Aron. „Ég er ánægður með að við náum að klára þetta svona stórt. Við höldum einbeitingu og Birkir var að berjast allan tímann í markinu þó hann hafi dottið niður kannski í tíu mínútur. Hann hélt mönnum á tánum og það sama á við Matta (Matthías Árna Ingimarsson) í vörninni. Heilt yfir leit liðið vel út þó ég hefði viljað sjá einn eða tvo aðeins skarpari og með betra hugarfar. Það komu bara aðrir í staðinn eins og Tóti (Þórður Rafn Guðmundsson), hann kom sterkur upp í dag og Einar Pétur í horninu og svo vona ég að Tjörvi sé kominn meira í gang með að vera líka hættulegur sjálfur. Það er mikilvægt, það er ekki nóg að geta bara sett liðið upp. Hann sýndi það í dag að hann getur verið hættulegur,“ sagði Aron sem er strax farinn að hugsa um næsta leik. „Næst eigum við mjög erfitt verkefni gegn Akureyri á Ásvöllum. Undirbúningurinn fyrir það byrjar strax. Það þýðir ekkert að stíga upp til skýanna eins og eftir leikinn gegn HK. Það er erfiðast í þessu að ná stöðugleika og það líka í leikjunum. Þegar menn eru komnir þrem yfir fara menn kannski að gera eitthvað allt annað í stað þess að halda aganum. Það er það sem við erum að berjast við í öllum leikjum og á æfingum líka. Vonandi verða framfarir í því í leik frá leik,“ sagði Aron að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sjá meira